Bókatíðindi - 01.12.2003, Page 38
Þýddar barna- og unglingabækur
HHHHHHIIIHHHHIHH^H^^^^^IHHHHHIHIH^IHIHHIHH
að því að á veturna ríkir
annars konar líf í Múm-
índalnum sem gaman er
að kynnast. Vetrarundur í
Múmíndal kemur hér út
að nýju í sígildri þýðingu
Steinunnar Briem.
122 bls.
Mál og menning
ISBN 9979-3-2388-4
Leiðb.verð: 2.290 kr.
Lífsspeki Bangsímons
VINÁTTA
Þýð.: Oddný S.
Jónsdóttir
Hér geta yngstu lesend-
urnir kynnst vináttunni í
þessari skemmtilegu bók
um Bangsímon og vini
hans. Lífleg bók fyrir
yngstu lesendurna.
24 bls.
Vaka-Helgafell
ISBN 9979-2-1700-6
Leiðb.verð: 990 kr.
ÆVINTÝRAHJÓLIÐ
GUTTI OG
GALDRAMAÐURINN
TÖFRASKÓRNIR
Enid Blyton
Þýð.: Hlynur Örn
Þórisson
Pétur er stoltur af nýja
skínandi reiðhjólinu sínu.
En dag einn tók hjólið
völdin og brunaði með
hann í spennandi ævin-
týri til leikfangabæjar.
Galdramaðurinn Klaufi
er alltaf að gera mistök í
galdraseyðum sínum. En
til allrar hamingju hefur
kanínan Gutti líka verið
að læra galdra - og þá...
Dag nokkurn var Vil-
hjálmur að leita að jarðar-
berjum í fjallinu. Hann
festir stígvél sín í drullu-
svaði. Allt í einu sér hann
fyrir framan sig rauða
skó, - og þá hófust
ógleymanleg ævintýr.
Bókatextinn er settur
með stóru greinilegu
letri.
Höfundur bókanna,
Enid Blyton, er einn ást-
sælasti barnabókahöf-
undur heims.
40 bls. hver bók.
Setberg
ISBN 9979-52-285-2
/-283-6/-284-4
Leiðb.verð: 750 kr. hver
bók.
ÆVINTÝRI DÝRANNA
Þýð.: Hreinn S.
Hákonarson
Dýr rata líka í ævintýri!
Þessi bók geymir margar
spennandi og skemmti-
legar sögur af alls konar
dýrum úr öllum heims-
hornum. Prýdd fjölda
mynda. Áður komnar út í
sama flokki: Ævintýri frá
ýmsum löndum, Jólasög-
ur frá ýmsum Iöndum og
Biblíusögur barnanna.
116 bls.
Skálholtsútgáfan
ISBN 9979-765-52-6
Leiðb.verð: 1.780 kr.
ÆVINTÝRI FRÁ
ÝMSUM LÖNDUM
Þýð.: Hreinn S.
Hákonarson
Inniheldur margar fjör-
legar sögur og skemmtileg
sígild ævintýri. Sagt er frá
aðstæðum sem draga
fram ýmsar kunnar
dyggðir, eins og heiðar-
leika, trúmennsku, sann-
sögli og einlægni. Prýdd
fjölda mynda. Áður
komnar út í sama flokki:
Ævintýri dýranna, Jóla-
sögur frá ýmsum löndum
og Biblíusögur barnanna.
112 bls.
Skálholtsútgáfan
ISBN 9979-826-87-8
Leiðb.verð: 1.780 kr.
Iitlu^&»» bœkurnar
ÖSKUBUSKA OG
VEISLAN
Þýð.: Oddný S.
Jónsdóttir
Þetta er sagan um Ösku-
busku prinsessu og fyrstu
veisluna sem hún heldur
í höllinni
16 bls.
Vaka-Helgafell
ISBN 9979-2-1704-9
Leiðb.verð: 390 kr.
ÞAÐ ER KOMIN
HALAST JARNA
Meðal höfunda eru
Þórarinn Eldjárn og
Sigrún Eldjárn
Þýð.: Böðvar
Guðmundsson
Þessi glæsilega bók geym-
ir safn nýrra barnaljóða
eftir tíu norræna höfunda
sem jafnmargir teiknarar
skreyta. Bókinni fylgir
geisladiskur þar sem
skáldin lesa upp á sínu
tungumáli.
108 bls.
Mál og menning
ISBN 9979-3-2381-7
Leiðb.verð: 2.990 kr.
36