Bókatíðindi - 01.12.2003, Page 46
íslensk skáldverk
komið áður út á bók. Þó
er strax gerð sú undan-
tekning frá þeirri reglu að
leikritið Hafið eftir Ólaf
Hauk Símonarson kemur
nú í þriðju útgáfu, enda
löngu uppselt. Verkin
sem nú munu birtast les-
endum hafa öll með ein-
um eða öðrum hætti
markað tímamót í
íslenskri leikritun. Þau
eru:
1. Hvað er í blýhólknum?
eftir Svövu Jakobsdótt-
ur.
2. Hafið eftir Ólaf Hauk
Símonarson.
3. Himnaríki eftir Arna
Ibsen.
4. Maríusögur eftir Þor-
vald Þorsteinsson.
5. Vitleysingarnir eftir
Ólaf Hauk Símonarson.
Ritstjórar ritraðarinnar eru
þeir Arni Ibsen og Ólafur
Haukur Símonarson.
48-92 bls.
Skrudda
ISBN 9979-772-28-X
/-29-8/-30-1/-31—X/-32-8
Leiðb.verð: 1.980 kr. hver
bók.
KÆFUSÖGUR
Ritstj.: Nils K. Narby og
E. P. Smith
Hvað eru kæfur? Að
þekkja þær er að elska
þær! 25 gamansamar
kæfusögur úr öllum viðj-
um samfélagsins. Gríptu
kæfuna á meðan hún
gefst!
PaysItFokwabd
KYNNIR:
Kæfusögue
32 bls.
Niðurfold
ISBN 9979-9616-0-0
Leiðb.verð: 1.000 kr.
Kærleiksheimilið
Gestur Pálsson
KÆRLEIKSHEIMILIÐ
Gestur Pálsson
Upplestur: Jón
Júlíusson leikari
Gestur Pálsson var einn
fremsti smásagnahöfund-
ur Islendinga á 19. öld.
Hér er lesin þekktasta
saga hans og ein áhrifa-
mesta smásaga (40 bls.)
sem samin hefur verið é
íslensku allt fram til okk-
ar daga. Sagan segir fré
mesta skörungi sinnar
sveitar, rausnarkonunni
Þuríði á Borg, syni henn-
ar Jóni, Önnu vinnukonu
og þeim feðginum séra
Eggerti og Guðrúnu dótt-
ur hans. Segir mest af ást-
armélum unga fólksins og
afskiptasemi þeirra eldri,
þar sem baréttan milli
sakleysis og níðingsverka
tekur á sig hinar ótrúleg-
ustu myndir og endar
með skelfilegum afleið-
ingum.
Lengd: 2 diskar, 1,54 klst.
Hljóðbókin
ISBN 9979-60-818-8
Leiðb.verð: 1.490 kr.
LANDSLAG ER
ALDREI ASNALEGT
Bergsveinn Birgisson
Landslag er aldrei asna-
legt lýsir lífi nokkurra
trillukarla í deyjandi sjáv-
arbyggð á Islandi og grát-
broslegum tilraunum
þeirra til að finna þorsk-
inn, ástina og guð. Hér er
á ferðinni glæsileg frum-
EYRHJ
WWíWUt
PÚKI í) f
% Uxetiwi
raun ungs skáldsagana-
höfunda, bók sem er £
senn full af andagift,
fyndni og alvöru.
206 bls.
Bjartur
ISBN 9979-774-47-9
Leiðb.verð: 4.480 kr.
LEIKRIT l-lll
Guðmundur Steinsson
Guðmundur Steinsson
(1925-1996) var eitt
fremsta leikritaskáld
Islands um sína daga.
Hver man ekki eftir sýn-
ingum eins og Sólarferð
og Stundarfríði? I þessu
ritsafni eru alls 22 leikrit.
Einungis 6 þeirra hafa
verið prentuð éður. Ljós-
myndir úr íslenskum og
erlendum frumsýningum
prýða bókina auk mynda
úr lífi skáldsins. Umsjón
með útgáfunni hefur dr.
Jón Viðar Jónsson, og ritar
hann jafnframt ítarlegan
inngang.
JÖKLfl
HREIÐUR