Bókatíðindi - 01.12.2003, Síða 54

Bókatíðindi - 01.12.2003, Síða 54
íslensk skáldverk förnum árum sent frá sér rómuð prósaverk sem ger- ast á óljósum mörkum skáldskapar og minninga. 193 bls. Bjartur ISBN 9979-774-48-7 Leiðb.verð: 4.480 kr. STORMUR Einar Kárason í miðju þessarar nýju og kraftmiklu samtímasögu er hinn gustmikli Eyvind- ur Jónsson Stormur; sagnamaður en lítill iðju- maður. Að honum sópast alls konar lið; drykkju- menn, hippar, bissness- menn, bókaútgefendur, landeyður og íslenskir námsmenn erlendis. Og fyrir eina jólavertíðina vantar bókaforlag litríkan höfund og ýmsum verður hugsað til Storms ... Rétt eins og fyrri verk- um tekst Einari Kárasyni frábœrlega að lýsa tíðar- anda, um leið og hann skemmtir lesendum með svipmiklum persónum og kostulegum uppákomum. 334 bls. Mál og menning ISBN 9979-3-2469-4 Leiðb.verð: 4.690 kr. SVARTIR ENGLAR Ævar Örn Jósepsson Kona hverfur sporlaust og óvenju umfangsmikilli ÆVAR ÖRN JÓSEPSSON mf SVARTIR ENGLAR BÍ_______________JJM: lögreglurannsókn er strax hrundið af stað. Um er að ræða einstæða tveggja barna móður - og einn færasta kerfisfræðing landsins. Á ýmsu hefur gengið í einkalífi hennar en talsverð leynd virðist hvíla yfir starfi hennar síðustu mánuðina áður en hún hvarf. Fyrr en var- ir teygir rannsóknin anga sína á bak við tjöldin í stjórnsýslunni, inn í leð- urklædd skúmaskot við- skiptalífsins og napran veruleika hinna verst settu í samfélaginu. 349 bls. Almenna bókafélagið ISBN 9979-2-1715-4 Leiðb.verð: 4.690 kr. SYNIR DUFTSINS Arnaldur Indriðason Fyrsta bók Arnaldar er nú loksins komin út í kilju, bókin sem ruddi íslensk- um glæpasögum braut. Sagan hefst á því að Daníel, fertugur maður á geðsjúkrahúsi, styttir sér aldur. Á sama tíma kveik- ir eldri maður í sér, sem verið hafði kennari Dan- íels á árum áður. Þetta er upphaf hörkuspennandi atburðarásar sem teygir anga sína víða. 289 bls. Vaka-Helgafell ISBN 9979-2-1679-4 Leiðb.verð: 1.599 kr. Kilja ÚRVALSSÖGUR Ólafur Jóhann Sigurðsson Ólafur Jóhann Sigurðsson er einn helsti meistari smásögunnar í íslenskri bókmenntasögu. Hér eru saman komnar 12 úrvals- sögur úr hans smiðju sem sonur hans, Ólafur Jóhann Ólafsson, hefur valið og fylgir úr hlaði með for- málsorðum. Einnig fylgir bókinni eftirmáli um höf- undinn og smásögur hans eftir Guðmund Andra Thorsson. 176 bls. Mál og menning ISBN 9979-3-2472-4 Leiðb.verð: 1.599 kr. Kilja VIÐ HINIR EINKENNIS- KLÆDDU Bragi Ólafsson Urval óborganlegra ævi- minninga Braga Ólafs- sonar, raunverulegra og ímyndaðra, sem birta ein- stæða veruleikaskynjun og skáldskaparfræði höf- undar. Meðal persóna eru hinn afturgengni lög- reglumaður, Arnolfini- hjónin, Islendingurinn við vaskinn og andkrist- ur, að ógleymdri persónu höfundar í mismunandi gervum. 144 bls. Bjartur ISBN 9979-774-31-2 Leiðb.verð: 1.480 kr. Kilja VÆNGJUÐ SPOR Oddný Sen Hér er sagt frá ævintýra- legu lífshlaupi Sigríðar Jóhannesdóttur Hansen, formóður höfundar, er var uppi á 19. öld. Sigríður varð húsfreyja á stórbýli, en skildi að lögum og gerðist sjálfstæð sauma- kona. Hún missti börn og neyddist til að láta önnur frá sér, en margir áhrifa- menn eru frá henni komnir. Æsispennandi saga í anda Kínverskra skugga. 52
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196

x

Bókatíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.