Bókatíðindi - 01.12.2003, Page 60

Bókatíðindi - 01.12.2003, Page 60
Þýdd skáldverk HHMHBHHHHHHHHHHHhhhHhhHhBhhHHbhmHhmiI DA VINCI LYKILLINN Dan Brown Þýð.: Ásta S. Guðbjartsdóttir Safnstjóri Louvre í París finnst myrtur í einum sýningarsal safnsins og umhverfis hann gefur að líta einkennileg tákn og torræð skilaboð. Tákn- fræðingurinn Robert Langdon og franski dul- málssérfræðingurinn Sophie Neveu blanda sér í rannsókn málsins og uppgötva röð óvæntra vísbendinga sem leiða lesandann á slóð meist- araverka Leonardos da Vinci, leynifélagsins Bræðralags Síons og kaþólsku kirkjunnar. Þessi bók hefur trónað efst á metsölulistum í Bandaríkjunum undan- farið hálft ár enda er hér á ferð mögnuð spennusaga með sögulegu ívafi. Spennusaga ársins. 453 bls. Bjartur ISBN 9979-774-51-7 Leiðb.verð: 3.980 kr. DALUR HESTANNA Jean M. Auel Þýð.: Ásgeir Ingólfsson og Bjarni Gunnarsson Dalur hestanna er bam- hald af sögunni Þjóð bjarnarins mikla, sem varð metsölubók víða um lönd. Hér er sögð saga stúlkunnar Aylu, sem nú þarf að yfirgefa heim- kynni Ættarinnar og halda á vit hins óþekkta í grimmri veröld utan hellisveggja. Þessi heill- andi saga er nú endurút- gefin í kilju. 533 bls. Vaka-Helgafell ISBN 9979-2-1694-8 Leiðb.verð: 1.799 kr. Kilja DANSARINN Á EFRI HÆÐINNI Nicholas Shakespeare Þýð.: Tómas R. Einarsson Um langt árabil hefur skæruliðaforinginn Ezequiel staðið fyrir tug- um grimmilegra morða i Perú, en alltaf gengið yfir- völdum úr greipum. Lög- regluforinginn Agustín Rejas er manna þrautseig- astur og gefur sig hvergi í langri leit sinni að Ezequiel. Dansarinn á efri hæðinni er óvenjuleg spennusaga, byggð á sönnum atburðum frá nýliðnum áratug. Æsi- spennandi mannaveiðar, ógnir og heitar ástríður eru meginþættirnir í þessari snjöllu skáldsögu eftir einn athyglisverð- asta rithöfund Breta. 320 bls. Mál og menning ISBN 9979-3-2427-9 Leiðb.verð: 1.599 kr. Kilja DON KÍKÓTI seinna bindi Cervantes Þýð.: Guðbergur Bergsson Don Kíkóti lagði af stað út Bólcabúð Grindavíl Víkurbraut 62 ■ Sími-426 8787 240 Grindavík ■ Fax 426 781 1 í heiminn til að koma góðu til leiðar, geta sér eilífan orðstír og vinna hjarta konunnar sem hann elskar, en í huga riddarans breyttust vind- myllur í risa og bænda- stúlkur í fagrar prinsess- ur. Þessi stórkostlega og sígilda bók hefur verið kölluð fyrsta nútíma- skáldsagan og hún hefur verið fólki óþrjótandi innblástur á þeim 400 árum sem liðin eru frá því hún var skrifuð. Fyrra bindi bókarinnar kom út í glæsilegri þýðingu Guð- bergs Bergssonar fyrir ári síðan og nú geta lesendur skemmt sér yfir seinni hlutanum. Báðar bækurn- ar verða sömuleiðis fáan- legar í öskju. 516 bls. JPV ÚTGÁFA ISBN 9979-775-55-6 Leiðb.verð: 4.480 kr. ISABEL ALLHNDE DÓTTIR GÆFUNNAR DÓTTIR GÆFUNNAR Isabel Allende Þýð.: Kolbrún Sveinsdóttir Einn góðan veðurdag liggur reifabarn á tröpp- unum hjá þeim systkin- um Rósu og Jeremy Sommerset. Þau taka barnið að sér og gefa því nafnið Elísa. Hún lifir frekar einangruðu lífi 58
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196

x

Bókatíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.