Bókatíðindi - 01.12.2003, Page 66
Þýdd skáldverk
fremsti núlifandi rithöf-
undur Bandaríkjanna.
143 bls.
Bjartur
ISBN 9979-774-14-2
Leiðb.verð: 1.880 kr.
HRINGADRÓTTINS-
SAGA
J.R.R. Tolkien
Þýð.: Þorsteinn
Thorarensen
Hringadróttinssögu þarf
vart að kynna. Þessi
heimsfrægi sagnabálkur
sem er í senn þroskasaga
einstaklinga og frásögn af
baráttu góðs og ills, þar
sem Hobbitinn Fróði er í
lykilhlutverki sem Hring-
berinn. Nú kemur þetta
vinsæla meistaraverk út í
kiljuformi í nettum
pakka, svo allir geti lesið
ævintýrið á aðgengilegan
hátt.
1448 bls. (3 bækur).
Fjölvi
ISBN 9979-58-367-3
Leiðb.verð: 5.980 kr.
KANTARABORGAR-
SÖGUR
Geoffrey Chaucer
Þýð.: Erlingur E.
Halldórsson
Kantaraborgarsögur eru
langfrægasta verk Chauc-
ers og eitt af höfuðritum
heimsbókmenntanna.
Hópur fólks úr öllum
stigum ensks þjóðfélags
hittist á leið sinni til graf-
ar dýrlingsins Tómasar
frá Becket í Kantaraborg
þangað sem þau stefna í
pílagrímsferð. A leiðinni
ákveða þau að keppa um
hver getur sagt bestu sög-
una. Sögur Chaucers eru
fyrir löngu orðnar sígildar
og hafa skemmt lesend-
um í gegnum aldirnar,
enda birtist hér heillandi
heimur síðmiðalda þar
sem ægir saman dyggðum
og klúrheitum, hetjuskap
og lágum hvötum.
395 bls.
Mál og menning
ISBN 9979-3-2403-1
Leiðb.verð: 4.990 kr.
KRÝNINGARHÁTÍÐIN
Boris Akúnin
Þýð.: Árni Bergmann
I vændum er krýningar-
hátíð Nikulásar II og
Alexöndru drottningar og
tignarfólk streymir til
Moskvu. Skyndilega ber-
ast skelfileg tíðindi um
hallarsalina í Kreml:
Míka prins hefur verið
numinn á brott og ræn-
inginn, dr. Lind, heimtar
stærsta gimsteininn í
veldissprota keisarans að
lausnargjaldi. Eina von
prinsins nú er Erast
Fandorin, slyngasti rann-
sóknarlögreglumaður
Rússlands.
Sögurnar um Fandorin
fara nú sigurför um heim-
inn enda sameina þær á
undraverðan hátt anda
rússnesku meistarana
Dostojevskí og Tolstojs og
spennuna sem einkennir
glæpasögur nútímans.
344 bls.
Mál og menning
ISBN 9979-3-2310-8
Leiðb.verð: 1.599 kr.
Kilja
JAN GUILLOU
LEIÐIN TIL
JERÚSALEM
LEIÐIN TIL
JERÚSALEM
Jan Guillou
Þýð.: Sigurður Þór
Salvarsson
Ohemju spennandi met-
sölubók. Leiðin til Jerúsa-
lem gerist á 12. öld og
segir sögu hins sænska
Árna Magnússonar sem
elst upp í klaustri undir
handarjaðri vopnfimasta
krossfarans. Þegar Árni
snýr aftur út í heiminn er
hann óviðbúinn þeim
kaldrana sem mætir hon-
um. Jafnvel faðir hans
trúir því um tíma að
munkarnir hafi eytt allri
karlmennsku úr Árna.
En Árni á eftir að koma
öllum á óvart. Leiðin til
Jerúsalem hefur verið á
toppi metsölulista í
Danmörku, Svíþjóð og
Noregi.
288 bls.
Bókaútgáfan Hólar
ISBN 9979-776-25-0
Leiðb.verð: 3.490 kr.
Bókabúðin Hlemmi ■
■
Laugavegi 118 »5.511 1170 • fax: 511 1161
64