Bókatíðindi - 01.12.2003, Page 72

Bókatíðindi - 01.12.2003, Page 72
Þýdd skáldverk rýnenda og þegar þetta óvenjulega smásagnasafn kom út. 160 bls. Bjartur ISBN 9979-774-34-7 Leiðb.verð: 1.880 kr. SAGAN AF PÍ Yann Martel Þýð.: Jón Hallur Stefánsson Flutningaskip sekkur með hörmulegum afleið- ingum. Nokkrir komast af og um borð í björgunar- bát, fótbrotinn sebrahest- ur, hýena, órangútanapi, 450 punda Bengaltígur og Pí sem er 16 ára strákur. Þetta er sögusvið rómaðr- ar Bookerverðlaunabókar Kanadamannsins Yanns Martel sem heimsótti Bókmenntahátíð í haust. 297 bls. Bjartur ISBN 9979-774-34-7 Leiðb.verð: 1.880 kr. SÍMON OG EIKURNAR Marianne Fredriksson Þýð.: Sigrún Ástríður Eiríksdóttir Símon og eikurnar er í senn þroskasaga, saga lit- ríkrar fjölskyldu og saga um óvenjulega vináttu. Hún fjallar um ungan mann sem er andlega leit- andi - en beinir einnig sjónum okkar að ráðgát- um lífsins sem enginn fær leyst. Þessi frábæra skáldsaga Marianne Fred- riksson er nú endurútgef- in í kilju. 404 bls. Vaka-Helgafell ISBN 9979-2-1695-6 Leiðb.verð: 1.599 kr. Kilja SKIPAFRÉTTIR Annie Proulx Þýð.: Sveinbjörn I. Baldvinsson Quoyle er þriðja flokks blaðamaður frá New York. Hann hefur hvorki þegið hæfileika né heppni í vöggugjöf og er auk þess ófríður með afbrigðum. Þegar kona hans ferst sviplega í bíl- slysi heldur hann norður á bóginn með föðursystur sinni og dætrum burt frá beiskum minningum. Þau setjast að í húsi for- feðranna þar sem nýr og magnaður heimur lýkst upp fyrir litlu fjölskyld- unni. Fáar skáldsögur síð- ustu ára hafa hlotið aðra eins viðurkenningu og vinsældir og Skipafréttir og eftir sögunni var gerð rómuð kvikmynd. 377 bls. Mál og menning ISBN 9979-3-2310-8 Leiðb.verð: 1.799 kr. Kilja SKUGGALEIKIR José Carlos Somoza Þýð.: Hermann Stefánsson I gamalli grískri morð- sögu býr nútíma ráðgáta ... þegar ungur maður finnst látinn og illa útleikinn þykir enginn vafi leika á því að hann hafi orðið úlfum að bráð. En læriföður hans grunar að annað og meira búi að baki þessum skelfilega dauðdaga og hver ráðgát- an tekur við af annarri þegar fleiri falla í valinn með dularfullum hætti. Höfundurinn, Jose Carlos Somoza, hefur vakið óskipta athygli með þess- ari snjöllu og hörku- spennandi skáldsögu sem hefur verið þýdd á fjöl- mörg tungumál. Bókin hlaut virtustu glæpasagnaverðlaun heims árið 2002, „Gullna rýtinginn 310 bls. JPV ÚTGÁFA ISBN 9979-775-62-9 Leiðb.verð: 1.590 kr. Kilja SPÚTNIK-ÁSTIN Haruki Murakami Þýð.: Uggi Jónsson Þegar Sumire var tuttugu og tveggja ára varð hún ástfangin í fyrsta sinn. Þetta var yfirþyrmandi ást á Miu, fertugri konu sem rak lítið innflutningsfyrir- tæki. Fram að þeim degi hafði ekkert dregið athygli Sumire frá þeim einlæga ásetningi að verða rithöf- undur. Skömmu síðar dvelja Sumire og Miu á grískri eyju og þá hverfur Sumire. Þetta er dularfull saga um ást og mannshvarf en um leið sérstæð hugleið- ing um mannlegar lang- anir og þrár. 192 bls. Bjartur ISBN 9979-774-42-8 Leiðb.verð: 1.880 kr. 70
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196

x

Bókatíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.