Bókatíðindi - 01.12.2003, Síða 76

Bókatíðindi - 01.12.2003, Síða 76
Ljóð AÐ BAKI DAGANNA - Ijóð og textar (1974-2001) Splunkunýr dagur (1973) Pétur Gunnarsson „Splunkunýr dagur kom út í júlí 1973. Og fyrir eitthvert glópalán hef ég strax í upphafslínum verksins rambað á að koma orðum að því er- indi sem mig hefur leynt og ljóst langað til að rækja með öllum mínum skrif- um: Af jarðarinnar hálfu byrja allir dagar fallega". Þannig kemst Pétur Gunnarsson að orði í skemmtilegum formála um fyrstu bók sína, ljóða- bókina Splunkunýr dag- ur, sem hér er loksins endurútgefin. Og nú 30 árum síðar kemur ný ljóðabók frá Pétri; Að baki daganna - ljóð og textar (1974-2001), sem er kærkomin öllum unn- endum góðra bókmennta. 206 bls. Mál og menning ISBN 9979-3-2459-7 Leiðb.verð: 3.890 kr. A llt frcMn/ atr-ey rnír islensk náttúruljóð ALLT FRAM STREYMIR íslensk náttúruljóð Samant.: Helga K. Einarsdóttir íslensk náttúra er við- fangsefni ljóðanna í þess- ari bók og tími þeirra allt frá Völuspá til loka 20. aldar. Hér spila skemmti- lega saman gullöld og nútími. 160 bls. Salka ISBN 9979-766-85-9 Leiðb.verð: 3.480 kr. /.U5TAN MÁNA Ljód háKlnaog Japan SS' w Pjetur Halstein Lárusson þýddl AUSTAN MÁNA Ljóð frá Kína og Japan Þýð.: Pjetur Hafstein Lárusson Kínversk og japönsk ljóð hafa löngum verið í hávegum höfð, enda fág- uð með afbrigðum. Bókin geymir skáldskap frá 8. öld, allt fram til okkar daga í vandaðri þýðingu. 80 bls. Salka ISBN 9979-766-91-3 Leiðb.verð: 2.290 kr. Kilja Austfirsk skemmtiljóð Ragrtar Ittgi AMsteinsson frá Vaðbrekku safnaði AUSTFIRSK SKEMMTILJÓÐ Samant.: Ragnar Ingi Aðalsteinsson Gaman- og kersknisbragir og hnyttnar vísur eftir austfirska hagyrðinga. Bókin sem kemur fólki í gott skap. 144 bls. Bókaútgáfan Hólar ISBN 9979-776-32-3 Leiðb.verð: 2.480 kr. BLÍÐSUMARS NÆTUR Skagfirsk úrvalsljóð og vísur Samant.: Bjarni Stefán Konráðsson frá Frostastöðum Framhald bókarinnar Undir bláhimni og inni- heldur skagfirskan úrvals kveðskap eins og hann gerist bestur. Höfundar eru fjölmargir og hafa fæst ljóðin birst á prenti áður. 192 bls. Bókaútgáfan Hólar ISBN 9979-776-33-1 Leiðb.verð: 3.500 kr. NIKKI GIOVANNI ÉGER EKKIEINMANA og fleiri ljód Hallberg Hallmundsson sænúrensku -----LJÓDAKVER ■ T - ÉG ER EKKI EINMANA Nikki Giovanni Þýð.: Hallberg Hallmundsson Lífið og tilveran frá sjón- arhóli amerískrar blökku- konu. 32 bls. Brú - Forlag ISBN 9979-9474-4-6 Leiðb.verð: 530 kr. EINNOTA VEGUR Þóra Jónsdóttir Fyrsta ljóðabók Þóru kom út 1973. Einnota vegur er sú níunda. Allar hafa þær fengið ágæta dóma og fundið hljómgrunn meðal lesenda. Einnota vegur skiptist í fjóra kafla og fjallar m.a. um breytingar og endurnýjun. Merkja má þáttaskil í myndmáli skáldsins. 62 bls. 74
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196

x

Bókatíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.