Bókatíðindi - 01.12.2003, Page 78
Ljóð
blasa við augum lesand-
ans.
40 bls.
Hið ísl. bókmenntafélag
ISBN 9979-66-136-4
Leiðb.verð: 1.990 kr.
LEIÐSÖGN UM HÚSIÐ
Sveinn Snorri
Sveinsson
Þetta er fimmta ljóðabók
Sveins Snorra. Bókin
skiptist í fjóra kafla, þar
sem framsetning og efnis-
tök eru með mismunandi
hætti. Ljóð Sveins Snorra
eru auðlesin og vekja les-
endur til umhugsunar um
lífið og tilveruna.
64 bls.
Sveinn Snorri Sveinsson
ISBN 9979-60-882-X
Leiðb.verð: 1.800 kr.
LILJULJÓÐ
LILJULJÓÐ
Lilja Sólveig
Kristjánsdóttir
Lilja Sólveig Kristjáns-
dóttir er nútíma sálma-
skáld og þekkja íslensk
börn marga sálma hennar
í Sálmabók barnanna,
t.d. sálminn Stjörnur og
sól. Bókin er heildarút-
gáfa á sálmum og ljóðum
hennar.
152 bls.
Skálholtsútgáfan
ISBN 9979-765-54-2
Leiðb.verð: 3.400 kr.
LJÓÐAÚRVAL
Jónas Hallgrímsson
Upplestur: Jón
Júlíusson leikari
Geisladiskur með lestri á
20 af þekktustu ljóðum
Jónasar Hallgrímssonar,
m.a. Gunnarshólmi, Is-
rjttöuúiTui
land, Ég bið að heilsa,
Óhræsið, Móðurást og
Ferðalok.
Lengd: 70 mín.
Hljóðbókin
ISBN 9979-60-805-6
Leiðb.verð: 1.350 kr.
V/
LJÓÐTÍMAVAGN
Sigurður Pálsson
Ljóðtímavagn er lokabind-
ið á fjórðu þriggja bóka
syrpu Sigurðar Pálssonar.
Þessi nýja bók er glæsileg-
ur lokapunktur á mikilli
ljóðabyggingu sem hófst
fyrir tuttugu og átta árum
þegar höfundur lagði af
stað með verki sínu Ljóð
vega salt.
Ljóðagerð Sigurðar hef-
ur ávallt verið í stöðugri
þróun og endurnýjun, og
einkennist af skýrri hugs-
un og nærfærinni skynj-
un skáldsins.
76 bls.
JPV ÚTGÁFA
ISBN 9979-775-75-0
Leiðb.verð: 3.480 kr.
MASCULINITY
REVISITED
It is good to be a man.
Bragi Skúlason
Bókin felur í sér myndir í
orðum um nútíma karl-
mennsku í tengslum við
lífsverkefni, sambönd, trú,
missi og sjálfsímynd.
32 bls.
Bragi Skúlason
Leiðb.verð: 1.200 kr.
Líf sérhvers manns er ævintýri
skrifað með Guðs eigin hendi.
Hans Christian Andersen
Eymundsson
ÓKSALI FRÁ 1872
Austurstræti / Kringlan / Smáralind
Hafnarfjörður / Akureyri
76
J