Bókatíðindi - 01.12.2003, Blaðsíða 85
ÍSLENSK NÁTTÚRA
- ferðalag í myndum
ICELANDIC
WILDERNESS
Daníel Bergmann
Hin villta náttúra íslands
er viðfangsefni höfundar-
ins og í máli og myndum
skilar hann óviðjafnan-
legu verki sem er töfrað
fram með þolinmæði ljós-
myndarans sem dvelur
langtímum saman einn
úti í íslenskri náttúru.
Dýr og fuglar spretta ljós-
lifandi fram á síðum bók-
arinnar, í því umhverfi
sem þau lifa og hrærast,
Listir og ljósmyndir
íslensku landslagi. Þetta
er verk sem allir náttúru-
unnendur fagna. Bókin er
gefin út á íslensku og
ensku.
127 bls.
JPV ÚTGÁFA
ISBN 9979-775-44-0/-45-9
Leiðb.verð: 3.980 kr.
hvor bók.
HJÁIJVÍAR R. RÁRÐARSON
ljós og skuggar
þeirra. Kaflinn Land og líf
kynnir svip lands og
þjóðar, en líka náttúruna,
fuglalíf og grjót og gróður.
Þar koma líka jöklar og
eldgos við sögu. I loka-
kaflanum, sem ber heitið
allt og ekkert, er brugðið á
leik að ljósi og skuggum í
ljósmyndum, m.a. upp-
stillingar í íslensku
umhverfi, svonefndar
table top myndir.
240 bls.
Hjálmar R. Bárðarson
Dreifing: Eggert Jónasson
ISBN 9979-818-18-2
Leiðb.verð: 4.980 kr.
LJÓS OG SKUGGAR
Hjálmar R. Bárðarson
I bókinni ljós og skuggar
er úrval fjölbreyttra ljós-
mynda úr 70 ára ljós-
myndaferli Hjálmars R.
Bárðarsonar. Myndir fré
mannlífi og byggð á
Hornströndum og víðar á
Vestfjörðum frá 1936 til
1940 eru áhugaverðar.
Söguleg er 20 daga sigling
með gamla Gullfossi frá
Reykjavík til Kaupmanna-
hafnar á árinu 1940. I
Danmörku stríðsáranna
urðu til sérkennilegar
ljósmyndir, sem birtust í
ljósmyndablöðum og ár-
bókum þar og í Svíþjóð
og Sviss, en eftir stríðið
líka m.a. í Bretlandi og
Bandaríkjunum, en þær
eru að mestu óþekktar á
íslandi. Að stríði loknu
eru í bókinni myndir frá
togveiðum á síðutogara
og skuttogara. Síðan er
safn mynda af fólki við
störf og leik, andlits-
myndir, leikarar og
myndlistamenn og verk
FÉLAG ÍSLENSK.RA
BÓKAOTGEFENDA
1
tJS
l
SAGA ÍSLANDS I-VI
Ritstjóri, Sigurður Líndal
Saga Islands er ein umfangsmesta og fjölbreyttasta ritröð sem
fáanleg er um sögu lands og þjóðar. Tekið er á flestum þáttum
þjóðarsögunnar, rakin saga stjórnmála, stjórnskipunar, greint
i frá atvinnuvegum, stéttum, daglegu lífi manna, samskiptum
I við aðrar þjóðir, húsakosti lýst og sagt frá bókmenntum og
I listum.
■ Bindi l-V, útgefin 1974-1991, segja söguna frá upphafi
H landsbyggðar fram að siðbreytingu.
H VI. bindi, sem nú kemur út, tekurtil tímans 1520-1640,
frá upphafi siðbreytingar til þess er kvartað var sáran
W undan einokunarverslun Dana. Helgi Þorláksson ritar.
1 Hið íslenska bókmenntafélag
83