Bókatíðindi - 01.12.2003, Síða 92
Fræði og bækur almenns efnis
Litla gjafabókin
ÁSTIN
Samant.: Helen Exley
Þýð.: Orðabankinn
Ástin spannar allt frá
blíðum kærleik til brjál-
æðisbríma.
Þessi fallega samantekt
er hylling til ástarinnar í
öllum sínum myndum.
Góð gjöf handa þeim sem
þór þykir vænst um.
96 bls.
Steinegg ehf.
ISBN 9979-9543-1-0
Leiðb.verð: 880 kr.
Litla gjafabókin
BANGSAR
Samant.: Helen Exley
Þýð.: Orðabankinn
Bangsa aðdáendur munu
fagna þessari litlu bók um
huggarana ómissandi,
bangsana okkar.
96 bls.
Steinegg ehf.
ISBN 9979-9543-0-2
Leiðb.verð: 880 kr.
BARN ER BLESSUN
Samant.: Helen Exley
Þýð.: Orðabankinn
Hvert nýfætt barn er fagn-
aðarefni, undur, krafta-
verk - og þessa tilfinningu
fangar „Barn er blessun"
með sínum hætti. Manna-
börn eru svo brothætt, svo
saklaus, vekja okkur öll til
umhyggju og ástúðar.
Þessi fallega hylling til
fyrstu daganna og mánað-
anna í lífi barnsins er ynd-
isleg gjöf handa nýjum
foreldrum.
144 bls.
Steinegg ehf.
ISBN 9979-9543-4-5
Leiðb.verð: 1.995 kr.
fiá fæðin^u til un^lin^sára
BARNASÁLFRÆÐI
frá fæðingu til
unglingsára
Álfheiður
Steinþórsdóttir
Guðfinna Eydal
Hér er lýst eðlilegum
þroskaferli frá fæðingu til
unglingsára og fjallað um
einstök atriði eins og
missi, skilnað, flutninga
og stjúpfjölskyldur, sál-
ræna erfiðleika, hegðun-
arvandkvæði, svefnvenj-
ur, aga, ofbeldi, leik og
sköpun, kynhlutverk og
vináttu. Barnasálfræði
kom út 1995 og var til-
nefnd til Islensku bók-
menntaverðlaunanna.
Hún hefur unnið sér sess
sem sígildur vegvísir
handa uppalendum og
öðrum sem sinna málefn-
um barna. Endurútgefin í
kilju.
312 bls.
Mál og menning
ISBN 9979-3-2424-4
Leiðb.verð: 1.999 kr.
Kilja
BIBLÍAN
Viðhafnabiblían
Biblían í viðhafnarbún-
ingi í tvö þúsund tölu-
settum eintökum í tilefni
árþúsundamóta og 1000
ára kristni á Islandi.
1347 bls.
Hið íslenska Biblíufélag
Leiðb.verð: 9.990 kr.
KILJUBIBLÍAN
Biblían er um þig: Stór
hluti ungs fólks þekkir
ekki Biblíuna og er þ.a.l.
óvitandi um svo margt
sem í samfélagi okkar
BIBLÍAN
byggir á boðskap og arf-
leifð hennar.
1347 bls.
Hið íslenska Biblíufélag
ISBN 9979-838-84-1
Leiðb.verð: 2.000 kr.
, [ílíÉfomrit
íslenzk fornrit,
XV. bindi
BISKUPA SÖGUR I
Kristni saga, Kristni
þættir, Jóns saga
helga, Gísls þáttur
lllugasonar,
Sæmundar þáttur.
Ritstj.: Jónas
Kristjánsson
Biskupa sögur er heildar-
heiti á mörgum og fjöl-
breyttum sögum um
íslenska kristni og kirkju
frá upphafi kristniboðs
seint á 10. öld og fram um
1340, færðar í letur á
tímabilinu um 1200 til
um 1350. Þær eru vilhall-
ar biskupunum og mótað-
90