Bókatíðindi - 01.12.2003, Page 94
Fræði og bækur almenns efnis
BRUNABÓTAFÉl.AG
ÍSLANDS
1917 - 2000
aðnum. í lok níunda ára-
tugarins varð það helm-
ingseigandi að öflugu
félagi með stofnun
Vátryggingafélags íslands
h.f. Með nýrri löggjöf árið
1994 var því breytt í Eign-
arhaldsfélagið Brunabóta-
félag Islands. Brunabóta-
félagið hefur frá upphafi
verið í nánum tengslum
við sveitarstjómir.
309 bls.
Eignarhaldsfélagið
Brunabótafélag Islands
ISBN 9979-60-719-X
Leiðb.verð: 6.250 kr.
Hjálp. ég er ólétt!
Bumbu-
klúbburinn
BUMBUKLÚBBURINN
Hilary Gardener
Andrea Bettridge
Sara Groves
Annette Jones
Lyndsey Lawrence
Þýð.: Jóhanna Kristín
Tómasdóttir
Fimm vinkonur lýsa í
léttum tóni lífi sínu eftir
að lítil vera tók sér ból-
festu í kvið þeirra. Margar
spurningar vakna: Er
hægt að halda í sér í miðj-
um hríðum? Er (kyn)líf
eftir barnsburð? Er hægt
að elska splunkunýjan
einstakling frá fyrsta
degi?
232 bls.
PP Forlag
ISBN 9979-760-16-8
Leiðb.verð: 1.990 kr.
BÆNIR KARLA
bænabók
Karlar biðja bænir - kon-
ur líka! Þessi einstaka
bók er skrifuð af 45
íslenskum körlum á öll-
um aldri og í margvísleg-
um störfum og gefur bók-
in lesendum góða sýn inn
í bænaheim íslenskra
karla. Bókin sýnir að karl-
menn biðja og leggja líf
sitt, vonir og þrár, áhyggj-
ur og kvíða, gleði og ham-
ingju, í hendur Guðs í
þeirri staðföstu trú að á
móti sé tekið.
Bænir karla er bók sem
stendur við hliðina á bók-
inni Bænir kvenna.
64 bls.
Skálholtsútgáfan
ISBN 9979-765-01-1
Leiðb.verð: 1.980 kr.
bænabók
Þessi bænabók er skrifuð
af 48 íslenskum konum á
öllum aldri og í margvís-
legum störfum. Þessi bók
sýnir að þrátt fyrir rót-
tækar þjóðfélagsbreyting-
ar á síðari hluta 20. aldar
eru konur nútímans líka
biðjandi konur eins og
formæður þeirra.
Bænir kvenna er bók
sem stendur við hliðina á
bókinni Bænir karla.
72 bls.
Skálholtsútgáfan
ISBN 9979-765-62-3
Leiðb.verð: 1.980 kr.
Kaupfélag
Steingrímsfjarðar
Borgargötu 2
520 Drangsnes
S. 451 3225
CANTICA
Lofsöngvar
Samant.: Jakob Ágúst
Hjálmarsson
Þessi bók inniheldur lof-
söngva Biblíunnar sem
eru dýrmætur hluti af
bænaarfi kristinnar kirkju.
72 bls.
Skálholtsútgáfan
ISBN 9979-765-53-4
Leiðb.verð: 1.390 kr.
DAGUR
Hlutabréf í sólarlaginu
Ritstj.: Geir Svansson
og Hjálmar Sveinsson
Hér er á ferðinni glæsileg
bók um Dag Sigurðarson,
skáld og myndlistarmann,
þar sem valinkunnir lista-
og fræðimenn skrifa um
Dag og verk hans frá
ýmsum sjónarhornum.
I bókinni er Dagur
skáldið og myndlistar-
maðurinn en líka lífs-
nautnamaður og pabba-
strákur, þýðandi, spek-
ingur, ástmaður og raunar
margt fleira. Bókin er
prýdd fjölda mynda.
200 bls.
Mál og menning
ISBN 9979-3-2386-8
Leiðb.verð: 4.990 kr.
92