Bókatíðindi - 01.12.2003, Page 99
Fræði og bækur almenns efnis
af leit höfundar að sögu-
stöðum sem hann skoðaði
í fylgd með heimamönn-
um. Fornsögurnar lifa
góðu lífi meðal Norð-
manna, og kunna þeir
jafnvel ævafornar munn-
mælasögur sem er ekki að
finna í ritum Snorra. Frá
þessu er greint í spenn-
andi og skemmtilegri frá-
sögn.
Hið ísl. bókmenntafélag
og Söguféiag
ISBN 9979-66-140-2
Leiðb.verð: 4.290 kr.
FERÐAFÉLAG ÍSLANDS
ÁRBÓK 2003
í Árnesþingi
vestanverðu
Þór Vigfússon
Gurðún Ása Grímsdóttir
Þetta er 76ta bókin í
árbókaritröð Ferðafélags-
ins frá upphafi hennar
1928. Þór Vigfússon leið-
sögumaður og fyrrv.
skólameistari lýsir Sel-
vogi, Ölfusi, Grafningi,
Þingvallasveit og aðliggj-
andi fjalllendi, þar á með-
al Hellisheiði, Hengils-
svæði og Bláskógaheiði.
Einnig ritar Guðrún Asa
Grímsdóttir um Gríms-
nesafrétt. í bókinni eru á
þriðja hundrað ljós-
mynda, aðalljósmyndari
Björn Þorsteinsson. Guð-
mundur Ó. Ingvarsson
teiknar fjölda staðfræði-
korta.
Ritið verður til sölu frá
1. janúar 2004.
280 bls.
Ferðafélag íslands
ISBN 9979-9499-5-3 (ib)
Leiðb.verð: 4.000 kr.
ISBN 9979-9499-6-1 (ób)
Leiðb.verð: 4.000 kr.
FERÐALEIÐIR Á
ÖRÆFUM UMHVERFIS
SNÆFELL
FERÐALEIÐR SUNNAN
HOFSJÖKULS
Þessi nýju yfirlitskort,
sem Landsvirkjun gefur
út, sýna þekktar slóðir og
Seiður lands og sagna II
A síöasta ári kom út fyrsta bindi ritraðarinnar Seiður
lands og sagna eftir Gísla Sigurðsson, fyrrum ritstjóra
Lesbókar Mbl. og hlaut það frábæra dóma. Nú kemur
annað bindi út, stærra og enn glæsilegra.
I þessu bindi er þráðurinn tekinn upp þar sem frá var
horfið og farið um Suðurland, allt frá Fljótshlíð og
vestur í Biskupstungur.
Hér er dreginn saman gríðarlegur fróðleikur um
land og sögu og öll erfrásögnin lýst upp með
stórbrotnu myndefni.
Einstakt ritverk fyrir áhugafólk
um menningu og sögu jafnt
sem unnendur íslenskrar
náttúru.
SKRUDDA
Bræðraborgarstíg 9 • 11)1 Heykjavík
skrudda@skrudda.is