Bókatíðindi - 01.12.2003, Page 102

Bókatíðindi - 01.12.2003, Page 102
Fræði og bækur almenns efnis félagsins og ranglætinu og fátæktinni sem henni fylgdi var ótrúlega misk- unnarlaus og mun koma lesendum á óvart. Þetta er bók sem svo sannarlega á erindi við fólk nú á dög- um. 414 bls. JPV ÚTGÁFA ISBN 9979-775-76-9 Leiðb.verð: 4.980 kr. FRÁ BJARGTÖNGUM AÐ DJÚPI 6. bindi Ritstj.: Hallgrímur Sveinsson í bókaflokknum Frá Bjargtöngum að Djúpi er fjallað um vestfirskt mannlíf að fornu og nýju. Hér er um að ræða ramm- vestfirskt efni skrifað af mörgum landskunnum og minna þekktum höfund- um og fróðleiksmönnum sem allir tengjast Vest- fjörðum á einn eða annan veg. Þúsundir Vestfirð- inga koma hér við sögu. Vexsíunin HRÉN Gnmdarbraut 355 Óíafsvík S. 436 1165 Hundruð ljósmynda setja sterkan svip á bóka- flokkinn sem margar birt- ast þar í fyrsta sinn. 172 bls. Vestfirska forlagið ISBN 9979-778-18-0 Leiðb.verð: 3.980 kr. GEORG HENRIK VON WRIGHT Framfara- goösögnin HIO bt.BN7.KA BÓKMENNTAFÉLAO FRAMFARA- GOÐSÖGNIN Georg Henrik von Wright Þýð.: Þorleifur Hauksson Inng.: Sigríður Þorgeirsdóttir 52. Lærdómsritið. Finn- inn von Wright var einn af fremstu heimspeking- um Norðurlanda á 20. öld og brautryðjandi í nútíma rökfræði. Hann gaf út tímamótaverk í siðfræði en var auk þess arftaki Ludwigs Wittgenstein og ritstjóri eftirlátinna verka hans. í Framfaragoðsögn- inni skoðar von Wright hugmyndaheim samtím- ans og gagnrýnir trú manna á framfarir í krafti aukinnar þekkingar og tæknikunnáttu. Texti von Wrights ber vitni um aga og skarpskyggni en er jafnframt aðgengilegur hverjum sem er. 285 bls. Hið ísl. bókmenntafélag ISBN 9979-66-133-X Leiðb.verð: 2.990 kr. FRAMTÍÐ HANDAN HAFS VESTURFARIR FRA ISLANDI IS70 • 1914 HFLGI SKÚLI KJARTANSSON OC STEINFÓR HFIDARSSON FRAMTÍÐ HANDAN HAFS Helgi Skúli Kjartsnsson Steinþór Heiðarsson I lögfræðiþætti Isafoldar 1891 spyr maður hvort það hafi verið rétt af sveitarstjórn sinni að senda konu sína og börn til Ameríku „án míns vilja og vitundar, af þeirri ástæðu, að henni hafði verið lagt af sveit lítils háttar, meðan ég var að stunda atvinnu í öðrum landsfjórðungi, mér og mínum til framfæris ...“ Frá þessu og ótal- mörgu öðru varðandi fólksflutninga íslendinga til Ameríku á áratugun- um í kringum 1900 er sagt í bókinni. Hér er saga íslensku vesturferð- anna rakin og borin sam- an við vesturfarasögur annarra Evrópuþjóða. Lýst er störfum umboðs- manna skipafélaga, sem störfuðu að því að hvetja fólk til vesturfarar. Rætt er um fargjöld, farartíma, umræður og löggjöf um ferðirnar. Fjöldi ís- lenskra vesturfara er áætlaður nákvæmlega út frá heimildum, bæði af landinu í heild og úr ein- stökum héruðum. Rætt er um hvers konar fólk fór einkum vestur, hvers vegna það kaus að leggja upp I svo langa ferð og hvaða afleiðingar fólks- flutningarnir höfðu á samfélag íslendinga. 176 bls. Hóskólaútgáfan ISBN 9979-54-549-6 (ib) ISBN 9979-54-550-X (ób) Leiðb.verð: 3.900 kr. FROSTMARK SKRIFA Roland Barthes Þýð.: Gauti Krist- mannsson og Gunnar Harðarson Ritstj.: Ástráður Eysteinsson Frostmark skrifa frá 1953 er fyrsta bók Barthes. Hún markar upphaf nýrrar hugsunar enda skoðar þar einn af merk- ustu hugsuðum tuttug- ustu aldar á róttækan hátt tilurð þeirrar gerðar skrifa sem einkennt hafa bók- menntir undanfarinna tveggja alda, hvernig bók- menntirnar storknuðu að frostmarki skrifa og urðu að tali sem snýst í kring- um sjálft sig og staðfestir kyrrstöðu borgaralegs valds. Barthes lítur öðr- um augum á skrif: Bók- menntir verða að útópíu tungumálsins. 112 bls. Háskólaútgáfan ISBN 9979-9011-9-5 Leiðb.verð: 2.290 kr. 100
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196

x

Bókatíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.