Bókatíðindi - 01.12.2003, Side 106

Bókatíðindi - 01.12.2003, Side 106
Fræði og bækur almenns efnis spekingar (þar af þrír starfandi erlendis) og tveir erlendir erindi. Ráðstefn- an kallaðist Mikjálsmessa og var haldin í tilefni af sextugsafmæli Mikaels M. Karlssonar, prófessors í heimspeki við Háskóla Islands og nýráðins deild- arforseta félagsvísinda- og lagadeildar Háskólans á Akureyri. Mikael M. Karlsson er einn af feðrum akademískrar heimspeki á Islandi. Hann er virtur heimspekingur á alþjóða- vettvangi og hefur ritað um mörg ólík sérsvið heimspeki en hefur auk þess verið óþreytandi vel- gjörðarmaður íslenskrar heimspeki og heimspek- inga. Ritgerðirnar í þessari bók, sem margar skírskota beint eða óbeint til skrifa Mikaels, gefa góða mynd af íslenskri heimspeki samtímans eins og gerist best. 298 bls. Háskólaútgáfan ISBN 9979-54-568-2 Leiðb.verð: 3.490 kr. HEIMUR SPENDÝRANNA HEIMUR SPENDÝRANNA David Attenborough Þýð.: Helga Guðmundsdóttir Sjaldgæft er að sjónvarps- þættir hljóti jafnalmennt lof og þættir Davids Attenboroughs um Heim spendýranna. í þessari glæsilegu bók er gerð grein fyrir þessum spenn- andi dýrum sem eru svo óskaplega fjölskrúðug, allt frá steypireyðinni sem er helmingi stærri en stærsta risaeðlan, til dvergsnjáldrunnar sem er svo smágerð að hún ræð- ur varla niðurlögum bjöllu. Bókin er búin fjöl- mörgum gullfallegum ljósmyndum og skrifuð af þeirri smitandi ástríðu sem fyrir löngu hefur gert Sir David Attenborough heimsþekktan á sínu sviði. 320 bls. Iðunn ISBN 9979-1-0453-8 Leiðb.verð: 4.990 kr. HELGI PJETURSS OG JARÐFRÆÐI ÍSLANDS Baráttusaga íslensks jarðfræðings í upphafi 20. aldar Elsa G. Vilmundardóttir Samúel D. Jónsson Þorsteinn Þorsteinsson Hér er fjallað um jarðfræð- inginn Helga Pjeturss (1872-1949), fyrsta ís- lendinginn sem lauk dokt- orsnámi í jarðfræði. Bókin er byggð á ýmsum heim- ildum um ævi hans eins og hún birtist í bréfum hans og fjölskyldunnar og einnig bréfaskiptum Helga við fjölmarga jarðvísinda- menn. Fróðleikur er sóttur í ferðadagbækur og jarð- fræðiritgerðir Helga. Rit- gerðirnar birtust flestar í erlendum tímaritum. Þær hafa ekki verið aðgengi- legar íslenskum lesendum fyrr en í þessari bók. 248 bls. Pjaxi ehf. ISBN 9979-9315-8-2 Leiðb.verð: 2.900 kr. HIN LAGALEGA AÐFERÐ OG RÉTTAR- HEIMILDIRNAR Skúli Magnússon Hvers vegna greinir menn á um lög og rétt? Er hægt að gera upp á milli ólíkra fullyrðinga um gildandi rétt? A hvaða grundvelli eru lagalegar niðurstöður reistar? Er ávallt til ein rétt niðurstaða við úr- lausn lagalegs ágreinings? Hvernig tengjast niður- stöður um gildandi rétt almennum hugmyndum um lög og siðferði? Allar þessar spurningar lúta með einum eða öðrum hætti að hinni lagalegu aðferð sem er meginvið- fangsefni bókarinnar. 202 bls. Háskólaútgáfan ISBN 9979-54-558-5 Leiðb.verð: 3.150 kr. HLUTABRÉF & EIGNASTÝRING AÐ VfLJA HIUTAÍ Rí F OG BYGGJA UPP EIGNIR HLUTABRÉF& EIGNASTÝRING Ritstj.: Sigurður B. Stefánsson Hvernig get ég valið hlutabréf, ávaxtað pen- inga og byggt upp eignir? Hlutabréf og eignastýr- ing lýsir á einfaldan og aðgengilegan hátt helstu leiðum við val á hluta- bréfum, s.s. virðisfjárfest- ingu, vaxtarfjárfestingu og mótstraums- og mom- entumleiðunum. Sérstak- lega er lýst tveimur ólík- um leiðum við ávöxtun peninga í hlutabréfum, hlutlausu leiðinni og virðisfjárfestingu með tímasetningu. Jafnframt er tæknigreiningu og notkun afleiða í hluta- bréfaviðskiptum sérstak- lega gerð skil. Margir af frægustu fjárfestum 20. aldarinnar koma við sögu og sagt er frá frábærum árangri þeirra og heilræð- um til annarra fjárfesta, en einnig skondnum atvikum í lífi þeirra. I bókinni er dregið saman á skýran hátt hvernig hinn almenni fjárfestir getur nýtt sér þessar aðferðir við ávöxt- un peninga til að ná sett- um markmiðum allt eftir því hvort hann ákveður að taka litla eða mikla áhættu. Hlutabréf og eignastýr- ing er þriðja bók útgef- 104
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196

x

Bókatíðindi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.