Bókatíðindi - 01.12.2003, Side 112

Bókatíðindi - 01.12.2003, Side 112
Fræði og bækur almenns efnis ÍSLENSKA BÍLAÖLDIN Örn Sigurðsson Ingibergur Bjarnason Það var á því herrans ári 1904 að bíll Thomsens konsúls hossaðist fyrst- ur bíla um malargötur Reykjavíkur meðan íbúar höfuðstaðarins störðu stóreygir á undrið. Æ síð- an hefur bíllinn verið samofinn lífi Islendinga og í stórvirkinu íslensku bílaöldinni rekur Orn Sig- urðsson, fyrrverandi for- maður Islenska fornbíla- klúbbsins, sögu þessara samskipta. Yfir 1000 ljós- myndir, auglýsingar og blaðaúrklippur úr safni Ingibergs Bjarnasonar bregða upp óviðjananlegri sýn á á bílaöldina, sann- kallaður myndafjársjóður er hér í fyrsta sinn sýndur íslenskum almenningi. 305 bls. Forlagið ISBN 9979-53-463-X Leiðb.verð: 9.980 kr. ÍSLENSKA STANGAVEIÐI ÁRBÓKIN 2003 0 f ÍSLENSKA STANGA- VEIÐIÁRBÓKIN 2003 Guðmundur Guðjónsson Hvað gerðist helst í heimi stangaveiðinnar sl. sum- ar? Hvar veiddist mest af silungum og hverjir fengu stærstu laxana? Bókin er full af nýjum sögum og fréttatengdum fróðleik um stangveiðina frá liðnu sumri. A annað hundrað ljósmyndir af veiðistöð- um prýða bókina. Kemur að góðum notum þegar veiðiferðir næsta sumars verða skipulagðar. 160 bls. Litróf ehf. ISBN 9979-9173-6-9 Leiðb.verð: 3.490 kr. ÍSLENSKUR ÚTSAUMUR TRADITIONAL ICELANDIC EMBROIDERY Elsa E. Guðjónsson Ný endurskoðuð útgáfa. I bókum þessum er yfirlit yfir hefðbundin íslensk Bókabuð KefUuríkuv Traditional Iceiandic EMBROIDERY Elsa E. Guðiónsson útsaumsverk, kynning á gömlum íslenskum saum- gerðum og úrval íslenskra reitamunstra. Þær veita fróðleik um sögu íslensks útsaums og íslenska útgáf- an stuðlar jafnframt að því að auka fjölbreytni ís- lenskra hannyrða í fram- tíðinni og efla með þeim þjóðlegt yfirbragð. Þetta er yfirgripmesta verk sem samið hefur verið um útsaum á Islandi fram eft- ir öldum, og hefur að geyma fjölda litmynda. Bókunum fylgja mörg sjónablöð ætluð þeim sem stunda útsaum. Höfund- urinn, Elsa E. Guðjónsson, MA, var deildastjóri Textíl- og búningadeildar Þjóðminjasafns íslands 96 bls. óbundin. Elsa E. Guðjónsson Dreifing: Hóskólaútgáfan ISBN 9979-9202-5-4 (ísl) ISBN 9979-9202-6-2 (ens) Leiðb.verð: 4.390 kr. JÖKLARITIÐ Sveinn Pálsson Ritstj.: Richard S. Williams, Jr. og Oddur Sigurðsson Þetta merkasta rit Sveins Pálssonar (1762-1840) náttúrufræðings, er ítar- legasta og besta rit um jökla sem skrifað var á 18. öld, og raunar langt fram eftir þeirri 19. Ekki verð- ur fjallað um alþjóða vís- indasögu 18. aldar sem skyldi nema unnt sé að glöggva sig á framlagi Sveins. Hefði ritið komið út upp úr 1795 er líklegt að Sveinn hefði verið kallaður faðir jöklafræð- innar. Jarðfræðingar hafa á síðustu áratugum end- uruppgötvað margt sem Sveinn benti á en ekki hefur komist á framfæri fyrr en nú. Jöklaritið er hér gefið út á ensku, þýtt af ná- kvæmni úr dönsku og yfirfarið af valinkunnum náttúruvísindamönnum. Þar er einnig minnst frumkvöðla jöklarann- sókna á Islandi auk Sveins þeirra Þórðar Þor- lákssonar Vídalín, Þor- valds Thoroddsen, Jóns Eyþórssonar, Sigurðar Þórarinssonar og Sigur- jóns Rist. Ljósmyndir af staðháttum eru birtar í ritinu og myndir og kort Sveins eru borin saman við nútíma efni. Með útgáfu þessa rits nú er leitast við að vekja athygli á hinu merka framlagi Sveins Pálssonar til jöklafræði og þeim þætti sem íslenskir vís- indamenn hafa lagt til alþjóða vísindasamfélags- ins. Hið ísl. bókmenntafélag ISBN 9979-66-146-1 Leiðb.verð: 4.990 kr. 110
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196

x

Bókatíðindi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.