Bókatíðindi - 01.12.2003, Blaðsíða 118

Bókatíðindi - 01.12.2003, Blaðsíða 118
Fræði og bækur almenns efnis F* LESUM LIPURT Lestrar og mál- þjálfunarverkefni Sigríður Óiafsdóttir, sérkennari Lestrar- og málþjálfunar- verkefni fyrir grunnskóla- stig. Markviss lestrarþjálfun fyrir þá sem þurfa að bæta grunnfærni sína í lestri. 200 bls. Hjalli ehf. ISBN 9979-9556-1-9 Leiðb.verð: 4.000 kr. LÍFSSPEKI Um lífið, tilveruna og manninn og það sem ger- ir lífið þess virði að því sé lifað. Hjartnæmur texti fjöl- margra mannvina um börnin og hjónabandið, ellina og sorgina og ótal- margt fleira sem viðkem- ur daglegu lífi okkar. 72 bls. Bókaútgáfan Hólar ISBN 9979-776-20-X Leiðb.verð: 1.980 kr. LÍFSSÝN MÍN Erla Stefánsdóttir Alfar, dvergar, tröll, dísir, tívar, menn og meistarar eru meðal þess sem Erla Stefánsdóttir lýsir og seg- ir frá í þessari einstöku bók. Erla rekur stuttlega lífshlaup sitt, lýsir efnis- heimi, geðheimi, hug- heimi, innsæisheimi, orkustöðvum manns og jarðar, þróuninni, meist- urum og þroskaleiðum sálarinnar. Lífssýn Erlu á sér ekki hliðstæðu. Þessi bók er dýrgripur öllum þeim er láta sig andleg mál varða. Um 150 litmyndir prýða bókina. Sölustaður er Verslunin Ljós og líf, Ingólfsstræti 8, 101 Rvk. 200 bls. Erla Stefánsdóttir Dreifing: Ljós og líf ISBN 9979-60-901-X Leiðb.verð: 7.500 kr. LJÓÐMÆLI HALLGRÍMS PÉTURSSONAR II Annað bindi í fræðilegri heildarútgáfu á verkum Hallgríms Péturssonar (1614-1674) í umsjón Margrétar Eggertsdóttur, Kristjáns Eiríkssonar og Svanhildar Óskarsdóttur. I bókinni eru 38 tækifær- is- og heilræðakvæði, þar á meðal nýárssálmar, brúðkaupskvæði, erfiljóð, ferðasálmar, ölkvæði og heillaóskir. Má nefna sér- staklega erfiljóð Hall- gríms eftir Steinunni dóttur sína og heilræða- vísurnar góðkunnu Ung- um er það allra best. Texti hvers kvæðis er prentað- ur stafréttur eftir aðal- handriti en orðamunur úr öðrum handritum birtur neðanmáls. Gerð er ræki- leg grein fyrir varðveislu hvers kvæðis og handrit- unum auk þess lýst í sér- stakri skrá. Verk Hallgríms Péturs- sonar hafa ekki áður verið gefin út í heild. Utgáfa Arnastofnunar er auk þess óvenju umfangsmik- il því að baki henni liggur könnun á öllum handrit- um sem varðveita texta eignaðan skáldinu, en þau eru fjölmörg enda Hallgrímur með ást- sælustu skáldum þjóðar- innar. Fyrirhugað er að útgáfan verði í fjórum hlutum: ljóðmæli, sálm- aflokkar, rímur og laust mál, og verða fimm bindi í fyrsta hluta. 216 bls. Háskólaútgáfan ISBN 9979-54-518-6 Leiðb.verð: 3.480 kr. LOFRÆÐA UM HANDRITAMERGÐ Ezio Ornato Þýð.: Már Jónsson og Björg Birgisdóttir 36. bindi í ritröðinni Rit- safn Sagnfræðistofnunar. Saga bóka og skriftar á Vesturlöndum í fornöld geymir ótal ráðgátur sem ekki koma til af slælegri frammistöðu fræðimanna heldur er um að kenna skorti á efnivið, því fátt eitt er varðveitt af hand- ritum og handritsbrotum. Aftur á móti bregður svo við að tugir þúsunda handrita sem til eru frá ofanverðum miðöldum hafa ekki verið rannsökuð sem vert væri, heldur liggja þau vanrækt og lítt þekkt í handritageymsl- um. Lofræðu um hand- ritamergð er ætlað að vekja athygli og áhuga á þessum handritum og bókin boðar magnaðar niðurstöður til handa þeim fræðimönnum og námsmönnum sem ákveða að taka þau til nákvæmrar og yfirgrips- mikillar athugunar. I bók- 116
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.