Bókatíðindi - 01.12.2003, Page 123
Fræði og bækur almenns efnis
ORÐ í gleði
104 bls.
Skálholtsútgáfan
ISBN 9979-765-64-X
Leiðb.verð: 1.490 kr.
Rétt >.
mataræoi
KARt SIGURBIÖRNSSON
ORÐ í GLEÐI
Karl Sigurbjörnsson,
biskup.
Orsögur, íhuganir og
spekiorð inniheldur þessi
bók. Allar vekja þær til
umhugsunar og vekja
gleði í dagsins önn. Auk
orða höfundar má finna
orð ýmissa manna og
kvenna í þessari bók, má
þar t.d. nefna Móður
Theresu.
íyrirbinn
bloðflokk
Einstaklingsbundið mataræði
sniðið að þínum þörfum
svo þú haldir heilbrigði,
lifir lengur og náir kjörþyngd
Dr, Peter J. D'Ádamo
með aðstoð CatherineWhitney
RÉTT MATARÆÐI
FYRIR ÞINN BLÓÐ-
FLOKK
Peter D’Adamo
Catherine Whitney
Þessi bók er nú loks fáan-
leg aftur eftir að hafa ver-
ið uppseld um nokkurn
tíma hjá útgefanda en
hún kom fyrst út hér á
landi árið 1999 og hefur
selst í þúsundum eintaka.
Bók með leiðbeiningum
sem sniðnar eru að þín-
um þörfum svo þú haldir
heilbrigði, náir kjörþyngd
og lifir lengur. Reynslan
hefur sannað að þetta
mataræði hefur virkað og
hjálpað fólki að öðlast
bætt og betra líf. Sjá:
www.blodflokkar.is
320 bls.
Leiðarljós ehf.
ISBN 9979-9437-2-6
Leiðb.verð: 3.490 kr.
SAGA ÍSLANDS l-V
Ritstj.: Sigurður Líndal
Saga íslands er ein um-
fangsmesta og fjölbreytt-
asta ritröð sem fáanleg er
um sögu lands og þjóðar.
Tekið er á flestum þáttum
þjóðarsögunnar, rakin
saga stjórnmála, stjórn-
skipunar, greint frá at-
vinnuvegum, stéttum,
daglegu lífi manna, sam-
skiptum við aðrar þjóðir,
húsakosti lýst og sagt frá
bókmenntum og listum.
Fiskmla í scvlíu ár
Atvinnu- og hagsaga þjóðarinnar á umbrotatímum m.a.
vegna heimsstyrjaldarinnar síðari, sem batt enda á
saltfiskverkun á löngu árabili. Aflinn var því fluttur út
ísvarinn til Bretlands. Hraðfrysting botnfiskaflans óx á
stríðsárunum. ísfirðingar hófu veiðar og vinnslu á
rækju, sem var nýmæli hér á landi. Þróun og
uppbygging þessara tveggja atvinnugreina rakin.
Sagt er frá mönnum sem lögðu grunn að og stóðu
í fararbroddi. Bókin endurspeglar atvinnuvegasögu
flestra sjávarplássa á íslandi þetta árabil.
255 bls.
Sögufélag ísfirðinga
J) Dreifing: Hið íslenska bókmenntafélag
121