Bókatíðindi - 01.12.2003, Síða 126

Bókatíðindi - 01.12.2003, Síða 126
Fræði og bækur almenns efnis Sagnalist fslensh stflfr.rði II Þoilelíui lliiuhsson frásagnartöfra klassískra höfunda okkar af fræði- legri alúð en jafnframt með ástríðu bókmennta- mannsins. Sagnalist er annað grundvallarrit Þorleifs á þessu sviði. Hið fyrra, Islensk stílfræði þeirra Þorleifs og Þóris Óskars- sonar, kom út árið 1994 við góðar undirtektir íslenskra lesenda. 333 bls. Mál og menning ISBN 9979-3-2407-4 Leiðb.verð: 5.990 kr. SAMKYNHNEIGÐIR OG FJÖLSKYLDULÍF Ritstj.: Rannveig Traustadóttir og Þorvaldur Kristinsson Þetta mikla verk er fyrsta víðtæka umfjöllun á íslensku um hlutskipti samkynhneigðra, fjöl- skyldulíf þeirra og félags- tengsl. Hér er fjallað um samkynhneigða foreldra og börn þeirra, réttinn til barneigna og barnaupp- eldis, leiðir samkyn- hneigðra til að eignast börn og leit þeirra að við- urkenningu. Einnig segja börn lesbía og homma frá reynslu sinni. Þá er sjón- um beint að foreldrum og aðstandendum samkyn- hneigðra og því hve stuðningur nánustu ást- vina er lesbíum og hommum mikilvægur. Hér skiptast á fræðilegar greinar svo og frásagnir lesbía og homma, barna þeirra og foreldra en átján manns hafa lagt bókinni til efni. Tímamótaverk í samfélagsumræðu á Is- landi. 267 bls. Háskólaútgáfan ISBN 9979-54-542-9 Leiðb.verð: 3.200 kr. SAMLOKUR - grípandi góðgæti fyrir nautnafólk Heiða Björg Hilmisdóttir Bryndís Eva Birgisdóttir Samlokur er falleg, hlýleg, skemmtileg bók full af heilsusamlegum og góð- um uppskriftum af sam- lokum, gómsætum salöt- um og alskonar áleggi sem hentar með brauði. Upp- skriftirnar eru fjölbreyttar, einfaldar, bragðgóðar og girnilegar. í bókinni er innihaldsskrá þar sem hægt er að leita að upp- skriftum eftir því hvaða hráefni hugurinn girnist eða eftir því hvað er til í ískápnum. Síðan taka við hugmyndir að því fljótleg- asta, taka síðan við upp- skriftir af ýmsum salötum og öðru áleggi. Sá hluti er brotinn upp með krydd- jurtasfðu, nestissíðu, barnasíðu og veislusíðu þar sem er að finna ýmis- Iegt skemmtilegt eins og sögur og margvíslegar myndir. Bókin endar á nokkrum síðum sem tengjast mat, næringur og máltíðum. Bókina skrifa tveir sér- fræðingar um næringu og mat, Heiða Björg Hilmis- dóttir og Bryndís Eva Birgisdóttir. 84 bls. Eldhús Heiðu og Bryndísar ISBN 9979-9586-0-X Leiðb.verð: 1790 SATT OG LOGIÐ Þórir S. Gröndal Þórir S. Gröndal er borinn og barnfæddur Reykvík- ingur sem búið hefur í Ameríku í rúm fjörutíu ár. 1*011111 s. <;kö\i> u Skriftir hafa alltaf verið helsta tómstundagaman Þóris og hefur hann skrif- að í tímarit og dagblöð á Islandi í áratugi. I þessari bók er að finna úrval greina sem birtust á þess- um áratugum. Þóri er ekk- ert óviðkomandi. Hann skrifar um sögulega hluti, heimsmál, svipmyndir af samferðafólki, stjórnmál, æskuminningar, furðuleg- ar frásagnir af dýrum og plöntum, ímynduð viðtöl við fólk, fugla og jafnvel tré og plöntur. 208 bls. Pjaxi ehf. ISBN 9979-9597-0-3 Leiðb.verð: 2.900 kr. SEIÐUR LANDS OG SAGNA II Söguslóðir á Suðurlandi Gísli Sigurðsson Annað bindið í ritröðinni Seiður lands og sagna eft- ir Gísla Sigurðsson, fyrr- 124
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196

x

Bókatíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.