Bókatíðindi - 01.12.2003, Side 128

Bókatíðindi - 01.12.2003, Side 128
Fræði og bækur almenns efnis um ritstjóra Lesbókar Morgunblaðsins. Hér er farið yfir magnaða sögu- slóð austan úr Fljótshlíð og vestur í Biskupstung- ur. Jafnframt er fjallað um sérstæða náttúru á þessu svæði þar sem Hekla er í öndvegi og stórárnar Þjórsá og Hvítá. Brugðið er ljósi á nútíma stórbú- skap í Skarði á Landi og Bræðratungu, svo og breytta búskaparhætti í öllum uppsveitum Suð- urlands. Hér flóttast sam- an Njáluslóðir, yfirráða- svæði Oddaverja og Haukdæla og margþætt saga Skálholts. Við kynn- umst afburðafólki frá liðnum öldum, allt frá Gunnari á Hlíðarenda til Klængs biskups í Skál- holti, Gissurar jarls og Vísa-Gísla. Glæsilegt yfir- litsrit um náttúru og sögu Suðurlands. I ritinu eru um 400 ljósmyndir, teikn- ingar og kort. 376 bls. Skrudda ISBN 9979-772-24-7 Leiðb.verð: 9.980 kr. SÉRSTAÐA ÍSLENSKU KÚAMJÓLKURINNAR Tengsl við heilsu og framtíðarmöguleikar Inga Þórsdóttir, Ingi- björg Gunnarsdóttir og Bryndís Eva Birgisdóttir Rannsóknarstofa í nær- ingarfræði hefur haft frumkvæði að því að rannsaka mjólk eins og hún er seld neytendum hérlendis og í nágranna- löndunum. Niðurstöðurn- ar sýna sérstöðu íslensku mjólkurinnar hvað varðar bæði próteingerðir og fitu og hafa vakið mikinn alþjóðlegan áhuga. Rétt er að líta á sérstöðu íslensku kúamjólkurinnar sem tækifæri til að gera mikil- vægar rannsóknir og auka þekkingu á hvernig sam- setning mjólkur er best frá lýðheilsufræðilegu sjón- armiði. 192 bls. Rannsóknarstofa í næringarfræði ISBN 9979-9516-8-0 Leiðb.verð: 2.000 kr. SIÐFRÆÐI LÍFS OG DAUÐA Vilhjálmur Árnason Þetta vinsæla rit, sem fékk viðurkenningu Hagþenkis fýrir vönduð fræðirit 1993 og var tilnefnt til Hinna íslensku bókmenntaverð- launa sama ár, kemur nú út í nýrri og endurbættri útgáfu. Höfundur fjallar um siðferðileg álitamál í heil- brigðisþjónustu á ítarleg- an en aðgengilegan hátt. Rætt er um mál á borð við þagnarskyldu, réttindi sjúklinga, upplýst sam- þykki, líknardráp, fóstur- eyðingar og réttláta heil- brigðisþjónustu. I þessari nýju útgáfu tekst höfundur jafnframt á við nokkrar þeirra spurn- inga sem erfðarannsóknir hafa vakið á undanförnum árum. 400 bls. Háskólaútgáfan ISBN 9979-54-570-4 Leiðb.verð: 3.790 kr. SJÁLFRÆÐI ALDRAÐRA Ástríður Stefánsdóttir Vilhjálmur Árnason I Sjálfræði aldraðra er fjallað á fræðilegan hátt um sjálfræði og hugað að íslensku lagaumhverfi sem snýr að öldruðum. Loks eru birtar niður- stöður könnunar sem höf- undar létu gera á fimm íslenskum öldrunarstofn- unum, þar sem skoðað er hversu mikið þeir sem þar búa geti haft áhrif á sitt daglega líf og um- hverfi. I bókinni er dregið fram með skýrum hætti hvernig aldraðir sem flutt hafa á stofnanir búa við skert sjálfræði. Rit þetta er það íyrsta í ritröðinni Siðfræði og samtími sem Siðfræði- stofnun Háskóla íslands stendur að. 210 bls. Háskólaútgáfan ISBN 9979-54-569-0 Leiðb.verð: 3.490 kr. SJÓNHVERFINGAR Fjarvistarsannanir fyrir íslenskan veruleika Hermann Stefánsson Sjónhverfingar er hverf- ult inngangsrit nýrrar og vaxandi fræðigreinar sem nefna mætti íslenska menningarfræði. Höfund- ur svipir hulunni af ýmsum þáttum samtím- ans, svo sem hvalnum Keikó, sjómannadegin- um, auglýsingum á dömu- bindum, skyndibitastöð- um, fatafellum, fölsunum og auðkennahryðjuverk- um. Bráðskemmtileg bók á mörkum fræða og skáld- skapar. 184 bls. Bjartur ISBN 9979-774-30-4 Leiðb.verð: 1.480 kr. Kilja TRAUSTt VALSSON PLANNING IN ICELAND SKIPULAG BYGGÐAR Á ÍSLANDI/PLANNING IN ICELAND Trausti Valsson Fyrsta rit sinnar tegundar um manngert umhverfi á Islandi Þróunin er rakin allt frá Landnámi til líð- andi stundar. Bókinni fylgir fjöldi skráa og skipulagsmanntal auk 1250 mynda og upp- drátta. Nú einnig fáanleg á ensku. 480 bls. Háskólaútgáfan ISBN 9979-54-567-4 Leiðb.verð: 6.900 kr. 126
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196

x

Bókatíðindi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.