Bókatíðindi - 01.12.2003, Page 132

Bókatíðindi - 01.12.2003, Page 132
Fræði og bækur almenns efnis skilja hvað á sér stað þeg- ar horft er á kvikmynd. Hann sýnir að samband áhorfandans við kvik- myndina er hliðstætt við spegilstig frumbernsk- unnar, eins og Lacan skil- greinir það. Þá hefst smíði sjálfsins út frá mynd barnsins af sjálfu sér í spegli. Áhorfandinn er í stöðu barnsins en á skerminum hirtast tákn- myndir sundrungarinnar sem ávallt er nærri í átaka-miklu sálarlífi mannsins skv. sálgrein- ingunni. 96 bls. Háskólaútgáfan ISBN 9979-9608-2-5 Leiðb.verð: 2.290 kr. TOLKIEN OG HRINGURINN Ármann Jakobsson Hringadróttinssaga J.R.R. Tolkiens er ein mest lesna bók sem út hefur komið. Hér leiðir Ármann Jak- obsson lesandann inn í mikilfenglegan sagna- heim Tolkiens, rekur ætt- ir álfa og dverga, dregur upp lönd Miðgarðs og skyggnist inn í góða heima og illa. Hann segir frá manninum Tolkien og starfi hans, persónum sögunnar og byggingu hennar og leiðir fram þær fjölbreyttu hugmyndir sem búa að baki verkinu. Eins og þjálfaður leið- sögumaður hrífur hann með sér jafnt aðdáendur Tolkiens og hina sem ekk- ert til hans vita í ævin- týralega ferð um stór- brotna heima Hringa- dróttinssögu - bók sem kölluð hefur verið goð- saga okkar tíma. 256 bls. Forlagið ISBN. 9979-5 3-459-1 Leiðb.verð: 3.990 kr. Peter Brook Tóma rýmið TÓMA RÝMIÐ Peter Brook Þýð.: Silja Björk Huldudóttir Ritstj.: Guðni Elísson Breski leikstjórinn Peter Brook hefur haft ótvíræð áhrif á vestrænan leik- húsheim. Allt frá því hann leikstýrði fyrstu uppfærslu sinni fyrir rúmum sextíu árum hefur hann verið óþreytandi í leitinni að sérkennum leikhússins. I frægustu bók sinni, Tóma rýminu, skrifar Brook af einstakri þekkingu um reynslu sína á leikhúsinu, sýn sína á æfingaferlið og tengslin við áhorfendur. 178 bls. Háskólaútgáfan ISBN 9979-9608-0-9 Leiðb.verð: 2.990 kr. UM ÁNAUÐ VILJANS Marteinn Lúther Þýð.: Jón Á. Jónsson og Gottskálk Þór Jensson Inng.: Sigurjón Árni Eyjólfsson og Gottskálk Þór Jensson 54. Lærdómsritið. Um ánauð viljans er hluti af ritdeilu milli Lúthers og Erasmusar frá Rotterdam. Ritdeilan, sem varðaði grundvöll kristinnar kenningar, var á köflum hatrömm, eins og glöggt má sjá í þessu riti. Um ánauð viljans ber vitni um skarpa ritskýringu Lúthers, en einnig vitnar bókin um hugmynda- heim 16. aldar og þær mælskulistarhefðir sem þá voru við lýði. I viða- miklum inngangangsköfl- um er fjallað um rit Lút- hers og ritdeilu þeirra Erasmusar, en einnig stöðu latíununnar gagn- vart þjóðtungunum við upphaf siðaskiptanna. Hið ísl. bókmenntafélag ISBN 9979-66-149-6 Leiðb.verð: 5.900 kr. UM LÖG Tómas frá Aquino Þýð.: Þórður Kristinsson Inng.: Garðar Gíslason 55. Lærdómsritið. Tómas frá Aquino var einn mesti hugsuður kirkjunnar á miðöldum og jafnframt einn merkilegasti heim- spekingur vesturlanda fyrr og síðar og ná áhrif hans langt út fyrir raðir kristinna manna. Um lög er sá hluti af höfuðrit- verki Tómasar, Summa Theologiæ, sem fjallar um eðli laga og er enn í dag grundvallarrit bæði í lögfræði og heimspeki. I inngangi að bókinni segir frá ævi Tómasar og gerð grein fyrir meginhug- myndum hans um eðli laga. Hið ísl. bókmenntafélag ISBN 9979-66-139-9 Leiðb.verð: 2.990 kr. Sigurðut Lmdal UM LÖG OG LÖGFRÆÐI grundvöllur laga rettarheimiidir UM LÖG OG LÖGFRÆÐI Sigurður Líndal Skýrð eru grundvallarat- 130
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196

x

Bókatíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.