Bókatíðindi - 01.12.2003, Page 136
Fræði og bækur almenns efnis
leyndarmál. Vinir eru
dásamlegir! Þessi litla og
glaðlega bók er skemmti-
leg gjöf.
96 bls.
Steinegg ehf.
ISBN 9979-9471-6-0
Leiðb.verð: 880 kr.
Púsund
hamingju spor
David Baird
VISKUBÆKUR
Þúsund hamingju spor
Þúsund vísdóms spor
David Baird
Þýð.: ísak Harðarson
Tvær fallegar gjafabækur
með völdum tilvitnunum
veita nýja sýn á mikil-
vægi hamingju, þekking-
ar og visku. Mannbæt-
andi gullkorn sem gott er
að dvelja ögn við í dags-
ins önn og veita öðrum
hlutdeild í.
464 bls.
JPV ÚTGÁFA
ISBN 9979-775-64-5/-63-7
Leiðb.verð: 980 kr. hvor
bók.
ÖKUTÆKI OG
TJÓNBÆTUR
Arnljótur Björnsson
Fjallað er um réttarreglur
um bótaúrræði vegna
tjóns, sem hlýst af bifreið-
um og öðrum skráningar-
skyldum, vélknúnum
ökutækjum - um skaða-
bótaskyldu, aðrar vátrygg-
ingar, aðallega ábyrgðar-
tryggingu, slysatryggingu
og kaskótryggingu. Hent-
ug handbók handa al-
menningi, lögmönnum og
starfsfólki tryggingafélaga.
Höf. er frv. hæstaréttar-
dómari og prófessor í
skaðabótarétti, vátrygg-
ingarétti og sjórétti við
lagadeild H.í.
304 bls.
Hið ísl. bókmenntafélag
ISBN 9979-66-130-5
Leiðb.verð: 5.990 kr.
Bókabúð Grindaví
Vlkurbraut 62 ■
Slmi 426 8787
240 Grindavík
■ Fax 426 781 1
LITLA GJAFABÓKIN
Ommur
Litla gjafabókin
ÖMMUR
Samant.: Helen Exley
Þýð.: Orðabankinn
Ommur eru mjúkar og
hlýjar og það er gott að
kúra hjá þeim.
Þær hafa alltaf tíma til
að hlusta á barnabörnin og
gera eitthvað skemmtilegt
með þeim.
96 bls.
Steinegg ehf.
ISBN 9979-9543-3-7
Leiðb.verð: 880 kr.
ÞJÓÐERNI í
ÞÚSUND ÁR
Ritstj.: Jón Yngvi
Jóhannsson, Kolbeinn
Óttarsson Proppé og
Sverrir Jakobsson
í þessari bók takast ungir
fræðimenn af ýmsum
sviðum hug- og félagsvís-
inda á við spurningar sem
tengjast íslensku þjóðerni
og sögu þess. Meðal þess
sem tekið er til athugunar
eru sjálfsmyndir fyrir daga
nútíma þjóðernishyggju,
mótun þjóðernis og hug-
myndir Islendinga um
stöðu sína meðal þjóða
heimsins. Hverjir tilheyra
hinni íslensku þjóð og
hverjir ekki? Eru það ef til
vill huldufólk eða vest-
firskir sérvitringar sem
eru hin eina sanna
íslenska þjóð?
255 bls.
Háskólaútgáfan
ISBN 9979-54-521-6
Leiðb.verð: 3.200 kr.
ÞÚ GETUR GRENNST
OG BREYTT UM
LÍFSSTÍL
Ásmundur Stefánsson
Guðmundur Björnsson
Margrét Þóra Þorláks-
dóttir
Ásmundur Stefánsson
deilir hér reynslu sinni
með lesendum og segir
hvernig honum tókst að
léttast svo um munaði og
viðhalda þeim árangri.
Guðmundur Björnsson
læknir leggur til hina
læknisfræðilegu hlið
málsins og bókinni fylgir
ágrip af næringarfræði. Þá
reiðir Margrét Þóra Þor-
láksdóttir matgæðingur
fram girnilegar uppskrift-
ir að gómsætum og kol-
vetnasnauðum réttum í
hvert mál.
124 bls.
Vaka-Helgafell
ISBN 9979-2-1674-3
Leiðb.verð: 3.990 kr.
134