Bókatíðindi - 01.12.2003, Page 136

Bókatíðindi - 01.12.2003, Page 136
Fræði og bækur almenns efnis leyndarmál. Vinir eru dásamlegir! Þessi litla og glaðlega bók er skemmti- leg gjöf. 96 bls. Steinegg ehf. ISBN 9979-9471-6-0 Leiðb.verð: 880 kr. Púsund hamingju spor David Baird VISKUBÆKUR Þúsund hamingju spor Þúsund vísdóms spor David Baird Þýð.: ísak Harðarson Tvær fallegar gjafabækur með völdum tilvitnunum veita nýja sýn á mikil- vægi hamingju, þekking- ar og visku. Mannbæt- andi gullkorn sem gott er að dvelja ögn við í dags- ins önn og veita öðrum hlutdeild í. 464 bls. JPV ÚTGÁFA ISBN 9979-775-64-5/-63-7 Leiðb.verð: 980 kr. hvor bók. ÖKUTÆKI OG TJÓNBÆTUR Arnljótur Björnsson Fjallað er um réttarreglur um bótaúrræði vegna tjóns, sem hlýst af bifreið- um og öðrum skráningar- skyldum, vélknúnum ökutækjum - um skaða- bótaskyldu, aðrar vátrygg- ingar, aðallega ábyrgðar- tryggingu, slysatryggingu og kaskótryggingu. Hent- ug handbók handa al- menningi, lögmönnum og starfsfólki tryggingafélaga. Höf. er frv. hæstaréttar- dómari og prófessor í skaðabótarétti, vátrygg- ingarétti og sjórétti við lagadeild H.í. 304 bls. Hið ísl. bókmenntafélag ISBN 9979-66-130-5 Leiðb.verð: 5.990 kr. Bókabúð Grindaví Vlkurbraut 62 ■ Slmi 426 8787 240 Grindavík ■ Fax 426 781 1 LITLA GJAFABÓKIN Ommur Litla gjafabókin ÖMMUR Samant.: Helen Exley Þýð.: Orðabankinn Ommur eru mjúkar og hlýjar og það er gott að kúra hjá þeim. Þær hafa alltaf tíma til að hlusta á barnabörnin og gera eitthvað skemmtilegt með þeim. 96 bls. Steinegg ehf. ISBN 9979-9543-3-7 Leiðb.verð: 880 kr. ÞJÓÐERNI í ÞÚSUND ÁR Ritstj.: Jón Yngvi Jóhannsson, Kolbeinn Óttarsson Proppé og Sverrir Jakobsson í þessari bók takast ungir fræðimenn af ýmsum sviðum hug- og félagsvís- inda á við spurningar sem tengjast íslensku þjóðerni og sögu þess. Meðal þess sem tekið er til athugunar eru sjálfsmyndir fyrir daga nútíma þjóðernishyggju, mótun þjóðernis og hug- myndir Islendinga um stöðu sína meðal þjóða heimsins. Hverjir tilheyra hinni íslensku þjóð og hverjir ekki? Eru það ef til vill huldufólk eða vest- firskir sérvitringar sem eru hin eina sanna íslenska þjóð? 255 bls. Háskólaútgáfan ISBN 9979-54-521-6 Leiðb.verð: 3.200 kr. ÞÚ GETUR GRENNST OG BREYTT UM LÍFSSTÍL Ásmundur Stefánsson Guðmundur Björnsson Margrét Þóra Þorláks- dóttir Ásmundur Stefánsson deilir hér reynslu sinni með lesendum og segir hvernig honum tókst að léttast svo um munaði og viðhalda þeim árangri. Guðmundur Björnsson læknir leggur til hina læknisfræðilegu hlið málsins og bókinni fylgir ágrip af næringarfræði. Þá reiðir Margrét Þóra Þor- láksdóttir matgæðingur fram girnilegar uppskrift- ir að gómsætum og kol- vetnasnauðum réttum í hvert mál. 124 bls. Vaka-Helgafell ISBN 9979-2-1674-3 Leiðb.verð: 3.990 kr. 134
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196

x

Bókatíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.