Bókatíðindi - 01.12.2003, Blaðsíða 138
Saga, ættfræði og héraðslýsingar
ÁRBÓK
AKURNESINGA 2003
Ritstj.: Kristján
Kristjánsson
Árbók Akurnesinga 2003
geymir fjölbreytt efni: M.
a. ítarlegt viðtal við Guð-
jón Þórðarson knatt-
spyrnuþjálfara um upp-
vöxtinn á Skaga og feril-
inn til þessa og viðtal við
heimsbornaflakkarann
Leif Steindal sem
Steindalít er kennt við;
þætti úr sögu blaðaútgáfu
á Akranesi, söguágrip
Prentverks Akraness, fjöl-
skrúðuga húsasögu elsta
hluta Vesturgötunnar,
ferðasögu frá Svalbarða
og sögu uppbyggingar
sundlaugamannvirkja í
bænum. Fastir þættir eins
og frétta- menningar- og
íþróttaannálar og ævi-
ágrip eru á sínum stað.
240 bls.
Uppheimar ehf.
ISSN 1670-0325
Leiðb.verð: 2.790 kr.
2002
ÁRBÓK
BARÐASTRANDAR-
SÝSLU 2002
Ritn.: Jóhann
Ásmundsson, Ari ívars-
son og Ragna Steinunn
Eyjólfsdóttir
Árbók Barðastrandar-
sýslu kom fyrst út 1948.
Síðan þá hefur hún kom-
ið út fjórtán sinnum. Allt
frá upphafi hefur áhersl-
an verið lögð á að forða
frá gleymsku fróðleik um
menn og málefni á sunn-
anverðum Vestfjörðum.
Mikilvægi þessa starfs er
jafnvel enn meira í
nútímanum en þegar bók-
in kom fyrst út. Heilu
sveitirnar eru nánast
komnar í eyði og því er
þetta björgunarstarf, að
forða frá gleymsku þekk-
ingu kynslóðanna á stað-
háttum sveitanna, ærið.
152 bls.
Vestfirska forlagið
ISBN 9979-778-22-9
Leiðb.verð: 2.000 kr.
Slantla
og Svartá
BLANDA OG SVARTÁ
Grettir Gunnlaugsson
Jón Torfason, ofl.
Lýst er helstu veiðistöð-
um í Svartá, síðan er farið
fram í Blöndugil við
Rugludal, haldið út
Blöndudal og Langadal
og Blöndu fylgt til sjávar
hjá Blönduósi. Saga
veiðifélagsins er rakin frá
stofnun þess árið 1930 og
gerð er grein fyrir lífríki
ánna og breytingum á
því. Þáttur er um bæi og
búendur í nágrenni veiði-
svæðanna og getið sögu-
legra atvika.
Rennsli Blöndu breytt-
ist mjög við Blönduvirkj-
un og er sérstakur kafli
um hana og aðrar fram-
kvæmdir í sambandi við
virkjunina.
Bókin er prýdd fjölda
litmynda, bæði yfirlits-
myndum og myndum af
veiðistöðum, fólki og
umhverfi. M.a. eru 16
loftmyndir eftir Mats
Wibe Lund.
Jólabók stangveiði-
mannsins.
130 bls.
Bókaútgáfan Hofi
ISBN 9979-892-13-7
Leiðb.verð: 3.800 kr.
DALASÝSLA
Sýslu- og sóknarlýs-
ingar
Hér birtist á fyrsta sinn
lýsingar Bókmennta-
félagsins á hinni söguríku
Dalasýslu, flestar skrifaðar
af staðkunnugum mönn-
um á árabilinu 1839 til
1855. Einar Gunnar Pét-
ursson sá um útgáfu þess-
ara merkilegu menningar-
sögulegu heimilda.
208 bls.
Sögufélag -
Örnefnastofnun
ISBN 9979-9059-9-9
Leiðb.verð: 3.900 kr.
FJALLGÖNGULEIÐIR
KRINGUM REYKJAVÍK
Eysteinn Sigurðsson
dr. phil.
Höfundur er íslensku-
fræðingur en sinnir hér
áhugamáli sínu, göngu-
ferðum um fjöll og aðrar
óbyggðar slóðir. Kynntar
eru leiðir í Búrfellsgjá,
á Helgafell, Úlfarsfell,
Vífilsfell, Hengil og Esju.
Ritinu er ætlað að veita
fólki, sem hugsar til
gönguferða um fjalllendi
en ekki hefir enn drifið
sig af stað, nokkra leið-
136