Bókatíðindi - 01.12.2003, Síða 139
Saga, ættfræði og héraðslýsingar
Eysteinn Sigurðsson
Fjaligönguleiðir
kringum Reykjavík
sögn um búnað og fyrstu
leiðir. Bókin er prýdd
ljósmyndum og stað-
fræðikorti.
32 bls.
Ferðafélag Islands
ISBN 9979-9499-8-8
Leiðb.verð: 1.500 kr.
GUÐRÍÐARÆTT
Niðjatal Guðríðar
Hannesdóttur
Hólmfríður Gísladóttir
Ættfræði af Snæfellsnesi
og víðar.
Hór segir frá Guðríði
Hannesdóttur, sem fædd
var á Seltjarnarnesi, 1783,
en ól mestan sinn aldur á
Snæfellsnesi með börn-
um sínum. Voru niðjar
þeirra lengi þar, og eru
enn, sumir hverjir.
Margar myndir niðja
hennar eru í bókinni.
Pöntunarsímar:
557-4689, 821-1844.
Netf.: norlur@norlur.net
470 bls.
Nörlur
ISBN 9979-60-887-0
Leiðb.verð: 12.950 kr.
GÖNGULEIÐA- OG
ÖRNEFNAKORT AF
LANDMANNALAUGUM
OG NÁGRENNI
Umsjón: Haukur
Jóhannesson
Mælikvarði kortsins er
1:25 000, þannig að 4 cm
á korti eru 10 km á landi.
Kortið nær norður fyrir
Frostastaðavatn og suður
fyrir Hrafntinnusker og á
breiddina vestan frá
Kringlu austur fyrir Kýl-
inga. Þetta svæði er einn
fjölsóttasti ferðamanna-
staður á hálendi Islands.
Verkfræðistofan Hnit
vann tæknivinnu við
kortagerðina, en umsjón-
armaður verksins var
Haukur Jóhannesson jarð-
fræðingur.
Ferðafélag Islands
ISBN 9979-9499-7-X
Leiðb.verð: 1.000 kr.
LANDMANNABÓK
LANDMANNABÓK
Valgeir Sigurðsson
Ragnar Böðvarsson
í Landmannabók er rakin
saga jarða í Landmanna-
hreppi, Landsveit, í Rang-
árvallasýslu og fólksins
sem þær hefur setið frá
því sögur hófust og til
þessa dags. Saga eignar-
halds é jörðunum er sögð,
getið allra bænda og hús-
mæðra sem heimildir
hafa fundist um, ættir
þeirra og æviferill rakinn
og sagt frá börnum þeirra.
Lýsingar eru á mörgu
fólki og myndir birtar af
hundruðum manna.
Meðal annars efnis í
bókinni er fróðleg ritgerð
eftir sr. Ófeig Vigfússon á
Fellsmúla: Agrip af sögu
Landsveitar. Einnig gaml-
ar og nýjar myndir af bæj-
um, myndir af nokkrum
atburðum í mannlífinu og
fleira efni til skemmtunar
og fróðleiks. Landmanna-
bók er nauðsynlegt heim-
ildarit öllum áhugamönn-
um um sögu byggða, per-
sónusögu og ættfræði.
532 bls.
Sveitafélagið Rangárþing
ytra
ISBN 9979-60-834-X
Leiðb.verð: 8.900 kr.
SAGA HÚSAVÍKUR
V. BINDI
Sæmundur
Rögnvaldsson
Saga Húsavíkur V. bindi
fjallar um verslun frá
1787 og ýmsa þjónustu og
þjónustuiðnað í bænum
Þú ert kominn á slóðina - eftirleikurinn verður auðveldur
www.boksala.is
137