Bókatíðindi - 01.12.2003, Page 144

Bókatíðindi - 01.12.2003, Page 144
Ævisögur og endurminningar 101 NÝ VESTFIRSK ÞJÓÐSAGA 6. bók Gísli Hjartarson Vestfirðingurinn Gísli Hjartarson birtir nú 6. bók sína með nýjum vestfirsk- um þjóðsögum. Óhætt er að segja að gamansögur Gísla hafa vakið ánægju og kæti margra. Þær eru heilsusamleg lesning fyrir alla. Skemmtileg tilsvör, furðulegar uppákomur og hlægileg mistök á hverri síðu. Græskulaus gaman- semi, sem allir hafa gott af, er aðalsmerki hinna vestfirsku sagna. 112 bls. Vestfirska forlagið ISBN 9979-778-21-0 Leiðb.verð: 1.900 kr. Á LÍFSINS LEIÐ VI I þessu vinsæla ritsafni segir fjöldi þekktra Islend iA tl{SiftS ÍGið VI FJMUi þekklra miwna og kimna segir frá alilkinn ogfólki sem rkki gkymisi inga frá minnisstæðum atvikum og fólki sem ekki gleymist. Fjölbreyttar frá- sagnir, ýmist áhrifamiklar, fyndnar eða fróðlegar. Ein- stæð bók sem gott er að grípa til. 168 bls. Stoð og styrkur Dreifing: Æskan ehf. ISBN 9979-9367-8-9 Leiðb.verð: 4.380 kr. ALBERT EINSTEIN Highfield Carter Þýð.: Þorbjörg Bjarnar Friðriksdóttir Mikið hefur verið skrifað um Albert Einstein, einn virtasta og dáðasta vís- indamann 20. aldarinn- ar, en fyrst og fremst út frá uppgötvunum hans og vísindaafrekum. Hans persónulega líf hefur leg- ið í þagnargildi. Með þessari bók er hulunni svipt af stormasömu einkalífi hans, ástarsam- böndum, tveimur hjóna- böndum, skapferli hans og tilfinningum. Hríf- andi frásögn um mann- inn á bak við goðsögnina. 368 bls. Fjölvi ISBN 9979-58-345-2 Leiðb.verð: 3.980 kr. AMBÁTTIN Sönn saga um þræla- hald á okkar tímum Mende Nazer og Damien Lewis Þýð.: Kristín Thorlacius Um nætur var hún læst inni í skítugu skýli eins og hver önnur skepna. Henni var þrælað út myrkranna á milli, barin og niðurlægð. Hún var öllu svipt, nema síðustu voninni ... Mende Nazer, ung stúlka frá Súd- an segir hér sögu sína - og sú saga átti sér ekki stað fyrir 200 árum - heldur núna á 21. öldinni. Þetta er bæði persónuleg og pólitísk harmsaga og þótt Mende Nazer sé nú loks frjáls ferða sinna á hún margar þjáningarsystur sem vitað er að lifa við óbærilegar hörmungar í ánauð. Þetta er saga um nútímaþrælahald sem verður að uppræta, saga sem valdið hefur ólgu víða um heim. 262 bls. JPV ÚTGÁFA ISBN 9979-775-71-8 Leiðb.verð: 3.980 kr. ANDVÖKUSKÁLD Ævisaga Stephans G. Stephanssonar Viðar Hreinsson Andvökuskáld er síðara bindi ævisögu Stephans G. Stephanssonar eftir Viðar Hreinsson. Fyrra bindið, Landneminn mikli, kom út á liðnu ári 142
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196

x

Bókatíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.