Bókatíðindi - 01.12.2003, Page 144
Ævisögur og endurminningar
101 NÝ VESTFIRSK
ÞJÓÐSAGA
6. bók
Gísli Hjartarson
Vestfirðingurinn Gísli
Hjartarson birtir nú 6. bók
sína með nýjum vestfirsk-
um þjóðsögum. Óhætt er
að segja að gamansögur
Gísla hafa vakið ánægju
og kæti margra. Þær eru
heilsusamleg lesning fyrir
alla. Skemmtileg tilsvör,
furðulegar uppákomur og
hlægileg mistök á hverri
síðu. Græskulaus gaman-
semi, sem allir hafa gott
af, er aðalsmerki hinna
vestfirsku sagna.
112 bls.
Vestfirska forlagið
ISBN 9979-778-21-0
Leiðb.verð: 1.900 kr.
Á LÍFSINS LEIÐ VI
I þessu vinsæla ritsafni
segir fjöldi þekktra Islend
iA tl{SiftS ÍGið VI
FJMUi þekklra miwna og kimna segir frá
alilkinn ogfólki sem rkki gkymisi
inga frá minnisstæðum
atvikum og fólki sem ekki
gleymist. Fjölbreyttar frá-
sagnir, ýmist áhrifamiklar,
fyndnar eða fróðlegar. Ein-
stæð bók sem gott er að
grípa til.
168 bls.
Stoð og styrkur
Dreifing: Æskan ehf.
ISBN 9979-9367-8-9
Leiðb.verð: 4.380 kr.
ALBERT EINSTEIN
Highfield
Carter
Þýð.: Þorbjörg Bjarnar
Friðriksdóttir
Mikið hefur verið skrifað
um Albert Einstein, einn
virtasta og dáðasta vís-
indamann 20. aldarinn-
ar, en fyrst og fremst út
frá uppgötvunum hans
og vísindaafrekum. Hans
persónulega líf hefur leg-
ið í þagnargildi. Með
þessari bók er hulunni
svipt af stormasömu
einkalífi hans, ástarsam-
böndum, tveimur hjóna-
böndum, skapferli hans
og tilfinningum. Hríf-
andi frásögn um mann-
inn á bak við goðsögnina.
368 bls.
Fjölvi
ISBN 9979-58-345-2
Leiðb.verð: 3.980 kr.
AMBÁTTIN
Sönn saga um þræla-
hald á okkar tímum
Mende Nazer og
Damien Lewis
Þýð.: Kristín Thorlacius
Um nætur var hún læst
inni í skítugu skýli eins og
hver önnur skepna. Henni
var þrælað út myrkranna á
milli, barin og niðurlægð.
Hún var öllu svipt, nema
síðustu voninni ... Mende
Nazer, ung stúlka frá Súd-
an segir hér sögu sína - og
sú saga átti sér ekki stað
fyrir 200 árum - heldur
núna á 21. öldinni. Þetta
er bæði persónuleg og
pólitísk harmsaga og þótt
Mende Nazer sé nú loks
frjáls ferða sinna á hún
margar þjáningarsystur
sem vitað er að lifa við
óbærilegar hörmungar í
ánauð. Þetta er saga um
nútímaþrælahald sem
verður að uppræta, saga
sem valdið hefur ólgu
víða um heim.
262 bls.
JPV ÚTGÁFA
ISBN 9979-775-71-8
Leiðb.verð: 3.980 kr.
ANDVÖKUSKÁLD
Ævisaga Stephans
G. Stephanssonar
Viðar Hreinsson
Andvökuskáld er síðara
bindi ævisögu Stephans
G. Stephanssonar eftir
Viðar Hreinsson. Fyrra
bindið, Landneminn
mikli, kom út á liðnu ári
142