Bókatíðindi - 01.12.2003, Page 156

Bókatíðindi - 01.12.2003, Page 156
Ævisögur og um árin sem hann var þingmaður og ráðherra Sjálfstæðisflokksins svo og endurkomu sína í stjórnmálin og sviptir hulunni af ýmsum stór- málum. Sverrir er að vanda beinskeyttur og óhræddur við að koma skoðunum sínum um menn og málefni á fram- færi. 208 bls. Almenna bókafélagið ISBN 9979-2-1723-5 Leiðb.verð: 4.690 kr. ÚR VERBÚÐUM í VÍKING vestan hafs og austan Endurminningar Ólafs Guðmundssonar frá Breiðavík Seinna bindi I þessu seinna bindi ævi- minninga sinna heldur Olafur Guðmundsson frá Breiðavík áfram að segja tæpitungulaust frá farsæl- um æviíerli sínum innan lands og utan. Texti hans er bæði hreinskilinn og glettinn eins og Vestfirð- inga er gjarnan háttur. Olafur starfaði með flestum frumherjunum í útgerðar-og fisksölumál- um þjóðarinnar í 40 ára starfi sínu hjá Sölumið- stöð hraðfrystihúsanna, innan lands og utan. Frá- sagnir hans eru eiginlega sagan á bak við söguna hjá þeim samtökum að nokkru leyti, en hjá Ólafi endurminningar kemur margt fram sem aldrei hefur verið skýrt frá opinberlega áður. Fjölmargar ljósmyndir prýða seinna bindið af sögu Ólafs sem hið fyrra. 184 bls. Vestfirska forlagið ISBN 9979-778-19-9 Leiðb.verð: 3.980 kr. VALTÝR STEFÁNSSON Ritstjóri Morgunblaðsins Jakob F. Ásgeirsson Valtýr Stefánsson er einn áhrifamesti maður í sögu fjölmiðlunar á Islandi. Hann var ritstjóri og stærsti eigandi Morgun- blaðsins um nærri fjörutíu ára skeið (1924-1963) og vann það afrek að gera Morgunblaðið að blaði allra landsmanna. I bók- inni er m.a. skyggnst á bak við tjöldin og greint frá mörgu úr sögu Morgun- blaðsins sem ekki hefur verið á allra vitorði. Vönd- uð bók sem er í senn ævi- saga frumkvöðuls og saga Morgunblaðsins - og íslensk mannlífssaga frá lokum 19. aldar og fram yfir miðja 20. öld. 589 bls. Almenna bókafélagið ISBN 9979-2-1719-7 Leiðb.verð: 5.990 kr. ÆVIMINNINGAR GRÆNLENSKA GALDRAMANNSINS QÚPERSÍMAN Otto Sandgreen Þýð.: Vigdís Friðbjörnsdóttir Georg Qúpersimán 1 mikla umbrotatíma á Austur-Grænlandi. Saga hans er einstök og gerist í upprunalegu eskimóísku samfélagi. Hann segir frá viðburðaríku lífi sínu og þeim hugarheimi sem hann bjó við áður en hann var tekinn í kristinna manna tölu. í heil tuttugu ár lærði hann til galdra- manns og stutt var í vígslu hans. En þess í stað skírð- ist hann til kirkju Krists eftir stutta kennslu £ kristnum fræðum. Grænland og Græn- lendingar standa Islend- ingum hjarta nær. Stutt er frá Vestfjörðum til Aust- ur-Grænlands í kílómetr- um talið. Samt vitum við ákaflega lítið um mannlíf- ið þar. Það er því mikill heiður fyrir Vestfirska forlagið að gefa út þessa örlagasögu frá næstu nágrönnum okkar. 151 bls. Vestfírska forlagið ISBN 9979-778-16-4 Leiðb.verð: 2.900 kr. ÞEIR SENDU KONU Seinna bindi endurminninga Lise Norgaard Þýð.: Erna Árnadóttir Lise Norgaard er mörgum kunn, ekki síst fyrir Mata- dor-þættina vinsælu. Fyrra bindi endurminn- inganna, Bara stelpa, kom út árið 2000 í íslenskri þýðingu. Lif- andi frásögn konu sem ruddi brautina fyrir kyn- systur sínar og náði mikl- um vinsældum meðal þjóðar sinnar. 382 bls. PP Forlag ISBN 9979-760-11-7 Leiðb.verð: 3.490 kr. 154
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196

x

Bókatíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.