Bókatíðindi - 01.12.2003, Page 162
Handbækur
söfn og nota hana við
villuleit.
Mál og menning
ISBN 9979-3-2176-8
Leiðb.verð: 5.980 kr.
FERÐAKORTí
GJAFAÖSKJU
í þessari gjafaöskju eru
þrjú ný ferðakort af
landinu í mælikvarða
1:250 000, ásamt nafna-
skrá með yfir 15.000 ör-
nefnum og vegalengda-
töflu. Kortin eru í stærð-
inni 86x138 cm og í eink-
ar handhægu broti sem
hentar vel á ferðalögum.
Stærð og skörun kortanna
gerir það að verkum að
góð heildarsýn fæst yfir
þekktustu ferðamanna-
slóðir. A kortunum eru
allar almennar staðífæði-
upplýsingar, hæðarskygg-
ing og 50 metra hæðalínu-
bil. Þar eru helstu upp-
lýsingar um vegi, s.s.
veganúmer og vegalengd-
ir, þá eru merkingar yfir
helstu staði þar sem þjón-
usta er í boði fýrir ferða-
menn s.s. gistingu, tjald-
svæði, bensínafgreiðslur,
sundlaugar, bátsferðir og
golfvelli. Á kortunum er
enn fremur að finna
upplýsingar um söfn, frið-
lýstar minjar, upplýsinga-
miðstöðvar, hringsjár, bæi
í byggð og eyðibýli svo
eitthvað sé nefnt. Skýring-
ar eru á íslensku, ensku,
frönsku og þýsku. Falleg
160
og vönduð gjöf fyrir allt
áhugafólk um ferðalög á
Islandi.
Landmælingar Islands
ISBN 9979-75-042-1
Leiðb.verð: 3.980 kr.
FERÐAKORT 1:500 000
Vandað nýtt heildarkort
af Iandinu í mælikvarða
1:500 000. Hæðarskygg-
ing, þjónustutákn og
nýjustu upplýsingar um
vegi landsins. Mikilvægar
upplýsingar eru um
ferðaþjónustu svo sem
bensínafgreiðslur, gisti-
staði, tjaldsvæði, sund-
laugar, söfn, golfvelli og
fleira. Kortinu fylgir
nafnaskrá með yfir 3000
örnefnum og vegalengda-
töflu. Skýringar eru á
ensku, frönsku og þýsku
auk íslensku.
Landmælingar Islands
ISBN 9979-75-033-2
Leiðb.verð: 980 kr.
Ragnar i lólm Ragnarsson
T
FISKAR & MENN
Ragnar Hólm
Ragnarsson
Stangaveiði og siðferði,
dívídí og dírrindí, menn
sem gleypa flugur. Höf-
undur er kunnur fyrir
störf sín að félagsmálum
stangaveiðimanna og seg-
ir leikandi létt frá öllu
sem að veröld veiði-
manna snýr.
168 bls.
Ragnar Hólm Ragnarsson
ISBN 9979-60-897-8
Leiðb.verð: 2.490 kr.
FYRSTA HJÁLP í
ÓBYGGÐUM
Jeffrey Isaac, P.A.-C.
Pýð.: Andrés
Sigurðsson
I þessarri ítarlegu hand-
bók eru útskýrðar helstu
aðferðir við greiningu og
fyrstu hjálp sem unnt er
að beita í óbyggðum þeg-
ar einhver veikist eða
slasast og ekki er hægt að
hringja í 112. Fjöldi
mynda og teikninga skýr-
ir merkingu hugtaka og
aðferða. Handbókin er
bráðnauðsynleg fyrir alla
sem ferðast eða dvelja í
óbyggðum.
272 bls.
Slysavarnarfélagið
Landsbjörg
ISBN 9979-9554-0-6
Leiðb.verð: 3.480 kr.
Garðverkin
STEIHN KÁKASON
Haynýt ráð um rrcklunarstörf I górdum.
gróðurhúsum og 'tumarhú*tadalonduin og
lciðboiningar um lifræna racktun
GARÐVERKIN
Hagnýt ráð um
ræktunarstörf í görð-
um, gróðurhúsum og
sumarbústaðalöndum
og leiðbeiningar um
lífræna ræktun
Steinn Kárason
I bókinni er fjallað á
skýran og lipran hátt um
skrúðgarðyrkju, ræktun-
arstörf og viðhald gróðurs
í görðum, gróðurhúsum
og sumarbústaðalöndum
ásamt leiðbeiningum um
lífræna ræktun og safn-
haugagerð.
Með þessari bók Steins
fá gróðurunnendur og trjá-
ræktarfólk í hendur kær-
komið, heildstætt leið-
beiningarrit um öll helstu
verk sem lúta að umhirðu
gróðurs, allt árið um
kring.
Bókin sem skiptist í 24
kafla og 194 undirkafla er