Bókatíðindi - 01.12.2003, Page 162

Bókatíðindi - 01.12.2003, Page 162
Handbækur söfn og nota hana við villuleit. Mál og menning ISBN 9979-3-2176-8 Leiðb.verð: 5.980 kr. FERÐAKORTí GJAFAÖSKJU í þessari gjafaöskju eru þrjú ný ferðakort af landinu í mælikvarða 1:250 000, ásamt nafna- skrá með yfir 15.000 ör- nefnum og vegalengda- töflu. Kortin eru í stærð- inni 86x138 cm og í eink- ar handhægu broti sem hentar vel á ferðalögum. Stærð og skörun kortanna gerir það að verkum að góð heildarsýn fæst yfir þekktustu ferðamanna- slóðir. A kortunum eru allar almennar staðífæði- upplýsingar, hæðarskygg- ing og 50 metra hæðalínu- bil. Þar eru helstu upp- lýsingar um vegi, s.s. veganúmer og vegalengd- ir, þá eru merkingar yfir helstu staði þar sem þjón- usta er í boði fýrir ferða- menn s.s. gistingu, tjald- svæði, bensínafgreiðslur, sundlaugar, bátsferðir og golfvelli. Á kortunum er enn fremur að finna upplýsingar um söfn, frið- lýstar minjar, upplýsinga- miðstöðvar, hringsjár, bæi í byggð og eyðibýli svo eitthvað sé nefnt. Skýring- ar eru á íslensku, ensku, frönsku og þýsku. Falleg 160 og vönduð gjöf fyrir allt áhugafólk um ferðalög á Islandi. Landmælingar Islands ISBN 9979-75-042-1 Leiðb.verð: 3.980 kr. FERÐAKORT 1:500 000 Vandað nýtt heildarkort af Iandinu í mælikvarða 1:500 000. Hæðarskygg- ing, þjónustutákn og nýjustu upplýsingar um vegi landsins. Mikilvægar upplýsingar eru um ferðaþjónustu svo sem bensínafgreiðslur, gisti- staði, tjaldsvæði, sund- laugar, söfn, golfvelli og fleira. Kortinu fylgir nafnaskrá með yfir 3000 örnefnum og vegalengda- töflu. Skýringar eru á ensku, frönsku og þýsku auk íslensku. Landmælingar Islands ISBN 9979-75-033-2 Leiðb.verð: 980 kr. Ragnar i lólm Ragnarsson T FISKAR & MENN Ragnar Hólm Ragnarsson Stangaveiði og siðferði, dívídí og dírrindí, menn sem gleypa flugur. Höf- undur er kunnur fyrir störf sín að félagsmálum stangaveiðimanna og seg- ir leikandi létt frá öllu sem að veröld veiði- manna snýr. 168 bls. Ragnar Hólm Ragnarsson ISBN 9979-60-897-8 Leiðb.verð: 2.490 kr. FYRSTA HJÁLP í ÓBYGGÐUM Jeffrey Isaac, P.A.-C. Pýð.: Andrés Sigurðsson I þessarri ítarlegu hand- bók eru útskýrðar helstu aðferðir við greiningu og fyrstu hjálp sem unnt er að beita í óbyggðum þeg- ar einhver veikist eða slasast og ekki er hægt að hringja í 112. Fjöldi mynda og teikninga skýr- ir merkingu hugtaka og aðferða. Handbókin er bráðnauðsynleg fyrir alla sem ferðast eða dvelja í óbyggðum. 272 bls. Slysavarnarfélagið Landsbjörg ISBN 9979-9554-0-6 Leiðb.verð: 3.480 kr. Garðverkin STEIHN KÁKASON Haynýt ráð um rrcklunarstörf I górdum. gróðurhúsum og 'tumarhú*tadalonduin og lciðboiningar um lifræna racktun GARÐVERKIN Hagnýt ráð um ræktunarstörf í görð- um, gróðurhúsum og sumarbústaðalöndum og leiðbeiningar um lífræna ræktun Steinn Kárason I bókinni er fjallað á skýran og lipran hátt um skrúðgarðyrkju, ræktun- arstörf og viðhald gróðurs í görðum, gróðurhúsum og sumarbústaðalöndum ásamt leiðbeiningum um lífræna ræktun og safn- haugagerð. Með þessari bók Steins fá gróðurunnendur og trjá- ræktarfólk í hendur kær- komið, heildstætt leið- beiningarrit um öll helstu verk sem lúta að umhirðu gróðurs, allt árið um kring. Bókin sem skiptist í 24 kafla og 194 undirkafla er
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196

x

Bókatíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.