Bókatíðindi - 01.12.2003, Page 170

Bókatíðindi - 01.12.2003, Page 170
Handbækur Sigrastu á áhyggjunutn áður en þær sigra þig LÍFSGLEÐI NJÓTTU Ný útgáfa - ný þýðing Dale Carnegie Þýð.: Þóra Sigríður Ingólfsdóttir I þessari víðlesnu og heimsfrægu bók sýnir Dale Carnegie hvernig sigrast má á áhyggjum og veitir ótal gagnlegar leið- beiningar sem þúsundir manna úr öllum þjóðfé- lagshópum hafa nýtt sór með undraverðum ár- angri. Bent er á leiðir til að lifa hamingjuríku og uppbyggilegu lífi, greina og leysa vandamál, láta gagnrýni ekki hindra sig, breyta ósigrum í sigra og margt fleira. Nýr lesenda- hópur fær hér nýja íslenska þýðingu á þess- ari vinsælustu sjálfsrækt- arbók allra tíma. 278 bls. JPV ÚTGÁFA ISBN 9979-775-60-2 Leiðb.verð: 3.980 kr. Líkami fyrir lífiö Bili Phillips og Michsel D'Orso LÍKAMI FYRIR LÍFIÐ 12 vikur að andlegum og líkamlegum styrk Bill Phillips Þýð.: Hávar Sigurjónsson Líkami fyrir lífið eru hvatningarorð og vel val- ið heiti á þessa bók þar sem höfundur lýsir því hvernig hægt er að ná árangri í líkamsrækt og öðlast andlegan styrk með því að fylgja ein- faldri áætlun þar sem megrun er ekki markmið heldur kærkominn ávinn- ingur. Markvisst samspil mataræðis og líkamsþjálf- unar er það sem skiptir sköpum og kemur ekki síst þeim sem berjast við aukakílóin til góða. Þessi gríðarvinsæla og sígilda bók er nú fáanleg aftur í nýrri útgáfu. 199 bls. JPV ÚTGÁFA ISBN 9979-775-66-1 Leiðb.verð: 2.980 kr. :abúð Böðvars hf Reykjavíkurvegi 66 • 220 Hafnarfirði S. 565 1630 og 555 0515 LÆKNINGABÓK SJÓFARENDA LÆKNINGABÓK SJÓFARENDA Ulrik Kirk Lisbeth Duus Lars Brandt Þýðing og staðfærsla: Kristinn Sigvaldason Lækninga sjófarenda er kennslubók og handbók og veitir greinargóðar upplýsingar í máli og myndum um rétt við- brögð við afleiðingum slysa og sjúkdóma á sjó og meðhöndlun og flutn- ing sjúkra og slasaðra. Bókin er sérstaklega sam- in og sniðin að fjarlækn- ingum og nútímafjar- skiptum af læknum með sérþekkingu á heilbrigð- ismálum sjómanna. 240 bls. Siglingastofnun íslands ISBN 9979-9454-6-X Leiðb.verð: 4.500 kr. MEÐ OKKAR AUGUM Ritstj.: Donald Meyer Þýð.: Andrés Sigurðsson Bókin er fyrst og fremst ætluð systkinum barna með sérþarfir, en hún veit- ir einnig foreldrum, fag- fólki og öðrum innsýn í það hvernig það er að alast upp sem systkini fatlaðs eða langveiks barns. Hér segja 53 börn og unglingar frá því hvernig þau upplifa að eiga systkini með sérþarfir s.s. athyglisbrest, ein- Með okkar augum * \ . - " / f~- Uppvöxtur með íötluðu systkini ■já/. ú > Ritujóri Donald Meyrr hverfu, flogaveiki, of- virkni, blindu, lömun, Downs heilkenni, Tour- ette heilkenni o.fl. 128 bls. Huxi ISBN 9979-9613-0-9 Leiðb.verð: 1.890 kr. PLANTS AND ANIMALS OF ICELAND PLANTS AND ANIMALS OF ICELAND Benny Génsbol Jon Feilberg I fyrsta sinn er hér komin út handbók með rækilegri umfjöllun, lýsingum og skýringamyndum af öll- um helstu spendýrum, fuglum og plöntum Islands. Jafnframt eru kort sem sýna dreifingu og útbreiðslu. Einnig til á þýsku: Die Tiere und Pflanzen Islands. 252 bls. Mál og menning ISBN 9979-3-2410-4 Leiðb.verð: 4.480 kr. 168
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196

x

Bókatíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.