Bókatíðindi - 01.12.2003, Page 172
Handbækur
NEALE
DONALD WALSCH
Samrœður vií>
SAMRÆÐUR VIÐ GUÐ
Önnur bók
Neale Donald Walsch
Þýð.: Björn Jónsson
Skoðanaskiptin halda
áfram ...
Fyrsta bók kom út á
síðastliðnu ári og hlaut
miklar vinsældir hér á
landi sem annars staðar.
Hér heldur höfundur
áfram að spyrja flókinna
spurninga um lífið og til-
veruna, kærleikann og
trúna, lífið og dauðann,
hið góða og illa - og hann
fær svör. Stundum verða
snörp skoðanaskipti og
deildar meiningar milli
hans og viðmælandans
sem vekja hvern og einn,
sem les, til umhugsunar
og þess að líta í eigin
barm. Þetta er bók fyrir
alla sem búa yfir opnum
huga, takmarkalausri for-
vitni og þrá til að leita
sannleikans.
243 bls.
Skjaldborg
ISBN 9979-57-546-8
Leiðb.verð: 3.480 kr.
SAMTÍÐAR
MENN
4VI iKj StOKt kUMNRA ISUMDIMCiA
—
SAMTÍÐARMENN
Ritstj.: Pétur
Ástvaldsson
I þessu viðamikla upp-
flettiriti er greint frá ævi
og störfum 1700 núlif-
andi Islendinga, á ýmsum
aldri, sem áberandi hafa
verið í samfélaginu und-
anfarin ár. Gerð er grein
fyrir fjölskyldu, menntun
og starfsferli og birtar
myndir af öllum þátttak-
endum. Samtíðarmenn er
ómissandi rit fyrir alla þá
sem vilja fræðast og vita
deili á kunnum Islend-
ingum, af ólíkum sviðum
þjóðlífsins.
Tvö bindi í öskju.
921 bls.
Vaka-Helgafell
ISBN 9979-2-1681-6
Tilboðsverð til áramóta
12.990 kr.
Leiðb.verð: 14.990 kr.
SJÓMENNSKA OG
SIGLINGAFRÆÐI
Öryggishandbók
sjómanna
Öryggishandbók sjó-
manna er bók sem ætti að
vera til í öllum skipum,
bátum og á heimilum sjó-
manna. Hér er á ferðinni
handbók sem enginn sjó-
maður ætti að láta fram
hjá sér fara því hún býr
yfir ógrynni fróðleiks og
upplýsinga sem hver sá
er á sjó fer, vegna atvinnu
eða skemmtunar, hefur
not fyrir. Bókin er einstök
í sínum flokki þar sem
mjög ítarlega er fjallað
um allt sem viðkemur
siglingum minni báta og
skipa, skemmtibáta og
seglskúta. Handbókina
prýðir fjöldi skýringar-
mynda. Þetta er handbók
allra sjómanna.
350 bls.
Stöng
ISBN 9979-9569-0-9
Leiðb.verð: 4.980 kr.
Hvernlg eiga «1 07 soaifldrekl saman?
Spáðu í mig
/W T
SL ¥
SPÁÐUí MIG
Spámaður.is
Ellý Ármannsdóttir
Hvernig passa stjörnu-
merkin saman? Eins og
gestir vefsins spámaður.is
vita, er hann gæddur ein-
stöku innsæi sem hann
beitir hér á nýstárlegan
hátt. Bókin býr yfir upp-
byggjandi ráðum sem eru
gott veganesti í ferðalagi
okkar með þeim sem við
elskum.
153 bls.
Salka
ISBN 9979-766-88-3
Leiðb.verð: 3.980 kr.
STANGAVEIÐI-
HANDBÓKIN 2
Veiðiár og veiðivötn
á íslandi
Eiríkur St. Eiríksson
Handbók fyrir áhuga-
menn um stangaveiði.
Veiðisvæðum er lýst ítar-
lega, greint frá veiðistöð-
um og veiðivon, ijallað
170