Bókatíðindi - 01.12.2003, Síða 176
Matur og drykkur
m:rrrrrrri
BAKAÐ í BRAUÐVÉL
Ljúffeng brauð, kökur
og annað góðgæti
Fríða Sophia
Böðvarsdóttir
Ritstj.: Erla
Sigurðardóttir
Margar brauðvélar standa
óhreyfðar vegna skorts é
góðum uppskriftum. Bak-
að úr spelti eftir Fríðu
Sophiu kom út 2002 og
náði miklum vinsældum.
Hér kennir Fríða Sophia
okkur að baka dýrindis-
brauð bæði í vél og hand-
hnoðuð. Auk þess er fjöldi
uppskrifta að súpum, kæf-
um og sultum.
160 bls.
PP Forlag
ISBN 9979-760-51-6
Leiðb.verð: 3.490 kr.
BAKAÐ UR
SBELJI
BAKAÐ ÚR SPELTI
Fríða Sophia
Böðvarsdóttir
Spelt er ævaforn hveiti-
tegund sem hefur meira
næringargildi og er bragð-
betra en venjulegt hveiti.
Hér eru uppskriftir að
brauði með og án gers,
súrdeigsbrauði, kökum,
bökum og pítsum. Bók
fyrir alla sem vilja lifa
heilsusamlega.
96 bls.
PP Forlag
ISBN 9979-760-26-5
Leiðb.verð: 2.990 kr.
BLÓÐSYKURINN
Bókin um sykur-
stuðulinn
Fredrik Paulún
Þýð.: Helga Hilmisdóttir
Nútímafólk borðar kol-
vetnaríkan mat og því
hækkar blóðsykurinn
óeðlilega að máltíð lok-
inni. Með sykurstuðuls-
aðferðinni er hægt að
bæta heilsuna, ná stjórn á
sykursýki og grennast. í
bókinni eru margar freist-
FÉLAG ÍSLENSKRA
BÓKAÚTGEFENDA
andi mataruppskriftir
sem auðvelda fólki að
stýra blóðsykrinum.
176 bls.
PP Forlag
ISBN 9979-760-41-9
Leiðb.verð: 3.490 kr.
FITUSNAUTT FÆÐI
Þýð.: Agnes Vogler
Fitusnautt fæði þarf ekki
að vera leiðinlegt. 50
skemmtilegar uppskriftir
úr spennandi hráefnum.
Þar má nefna kjúklinga-
bringur með évaxtasalati,
bakað ratatouille með
ferskum kryddjurtum og
pönnukökur með aust-
rænni grænmetisblöndu.
98 bls.
PP Forlag
ISBN 9979-760-48-6
Leiðb.verð: 990 kr.
FORRÉTTIR
Þýð.: Agnes Vogler
Auðveldir og framandi
forréttir; ítölsk antipasti,
spænskar tapas, frönsk
hors d’æuvres og grísk
meze. 50 fjölbreyttar upp-
skriftir frá ýmsum lönd-
um heims, þar á meðal
rússneskar blini, kínver-
skar vorrúllur og mexí-
kóskar enchiladas.
98 bls.
PP Forlag
ISBN 9979-760-44-3
Leiðb.verð: 990 kr.
KAFFI & MEÐLÆTI
Þýð.: Agnes Vogler
Ilmurinn er yndæll... Hér
eru ýmsir fróðleiksmolar
um kaffibaunina og 50
uppskriftir að drykkjum
og réttum úr kaffi. Lýst er
aðferðum til að laga capp-
ucino, espresso og ýmsa
aðra áfenga, óáfenga,
kalda og heita kaffi-
drykki. Þá eru uppskriftir
að meðlæti, eftirréttum og
konfekti.
98 bls.
PP Forlag
ISBN 9979-760-47-8
Leiðb.verð: 990 kr.
174