Bókatíðindi - 01.12.2003, Page 179
CARCASSONNE
Carcassonne er skemmti-
legt fjölskylduspil með
mjög einföldum og fljót-
lærðum reglum, en býður
samt upp á óendanlega
fjölbreytni og krefst marg-
slunginnar spilamennsku.
Spilið kom upphaflega út
í Þýskalandi 2001 og var
þá valið spil ársins þar í
landi. Það var valið spil
ársins 2002 í Svíþjóð og
eitt af 3 bestu spilum árs-
ins 2002 í USA.
Carcassonne er eitt
mest selda og vinsælasta
spil í heiminum undan-
farin þrjú ár ásamt Catan -
Landnemarnir (Stöng).
Arlega er haldið heims-
meistaramót í Carcass-
onne. Haldið verður árlegt
Islandsmót í Carcassonne
og sigurvegari þess mun
fara fyrir Islands hönd á
heimsmeistaramót, sem
haldið er í Þýskalandi í
október ár hvert.
Nánari upplýsingar á
www.spil.is
fsöld
Dreifing: Stöng
EAN 5690330049005
Leiðb.verð: 4.990 kr.
CATAN
- Landnemarnir -
Eitt vinsælasta spil í Evr-
ópu. Hefur verið valið
spil ársins í Þýskalandi
og USA.
Haldið er heimsmeist-
aramót í Þýskalandi ár
hvert í spilinu. íslending-
ar sendu í fyrsta skipti
keppendur á þessu ári og
néðu frábærum árangri.
Vilt þú verða heimsmeist-
ari? Haldið verður opið ís-
landsmót í Catan í byrjun
næsta árs. Catan er eitt
mest spil í heiminu síð-
ustu þrjú ár ásamt Car-
cassonne. Hægt er að
kaupa stækkanir við spil-
ið, sjá annarstaðar á síð-
unni. Nánari upplýsingar
um spilið er að finna á
www.spili.is. Þax er einnig
hægt að panta spilið.
Stöng
EAN 5690310031204
Leiðb.verð: 5.990 kr.
CATAN
- stækkun 5-6
leikmenn -
Þessi stækkun gerir 5-6
leikmönnum kleift að
spila í einu. Athugið að
Stækkunin er ekki sjálf-
stætt spil og verður að
notast með grunnspilinu
Catan-Landnemarnir-.
Nénari upplýsinar er að
finna á www.spil.is - Þar
er einnig hægt að panta
spilið.
Stöng
EAN 5690310031211
Leiðb.verð: 3.490 kr.
CATAN-SÆFARARNIR
- spil fyrir 3-4
leikmenn -
Þetta er ekki sjálfstætt spil
heldur er einungis hægt
að nota það með Catan-
Landnemarnir grunnspil-
inu. Catan - Sæfararnir
gefur ykkur færi á að fá
útrás fyrir sköpunar-
gleðina og móta Catan
með eigin hugmyndum.
Catan hefur stækkað -
hversu mikið er ykkar að
ákveða. I leiðbeiningun-
um er að finna samtals ell-
efu mismunandi upprað-
anir - sem bjóða upp á
ótal mörg ævintýri. Nánari
upplýsinar er að finna á
www.spil.is - Þar er einn-
ig hægt að panta spilið.
Stöng
EAN 5690310031228
Leiðb.verð: 4.990 kr.
Skákspilið
HRÓKURINN
„Tafl með tilbrigðum" er
góð lýsing á þessu spili,
sem er raunar fjórir leikir
í einum pakka : Eitt
„skákspil", tvö „tilbrigði"
við venjulegt tafl og að
auki hefðbundin skák.
Hrókurinn er tvímæla-
laust ein athyglisverðasta
og skemmtilegasta við-
bótin við hefðbundna
skák, sem komið hefur
fram á sjónarsviðið und-
anfarin hundrað ár. Af
hverju seldu spili renna
kr. 300,- til styrktar æsku-
lýðsstarfi Skákfélagsins
Hróksins. Og munið slag-
orð þeirra: Skák er
skemmtileg ! Nánari upp-
lýsingar á www.spil.is
ísöld
Dreifing: Stöng
EAN 5690330049012
Leiðb.verð: 5.999 kr.
177