Ársrit um starfsendurhæfingu - 2022, Page 19

Ársrit um starfsendurhæfingu - 2022, Page 19
 VIRK ÞJÓNUSTUKÖNNUN VIRK 2022 Þegar þjónustuþegi lýkur starfsendurhæfingu hjá VIRK þá býðst honum að taka þátt í þjónustu- könnun þar sem hann er beðinn um að svara spurningum um þjónustuna og einstaka þætti hennar. Rúmlega helmingur þeirra sem ljúka starfsendurhæfingu svara þjónustukönnuninni. Hér á opnunni má sjá samantekt úr svörum þjónustuþega sem luku starfsendurhæfingu árið 2022. Almennt telja þjónustuþegarnir að þjónusta VIRK hafi haft mikil áhrif á stöðu þeirra. Við lok þjónustu sé sjálfsmynd þeirra sterkari, starfsgeta meiri og líkamleg og andleg heilsa betri. 100% 80% 60% 40% 20% 0% Finnst viðmót ráðgjafa VIRK gott Finnst ráðgjafar VIRK standa sig vel í hvatningu Finnst ráðgjafar VIRK standa sig vel í að virkja þá til þátttöku 95% 94% 91% Mat þjónustuþega á ráðgjöfum VIRK ÞJ Ó N U ST U K Ö N N U N 2 02 2 Á N Æ G JA M EÐ Þ JÓ N U ST UVIRK Hversu vel eða illa finnst þér VIRK standa sig í eftirfarandi málaflokkum? 100% 80% 60% 40% 20% 0% Upplýsa um hlut- verk og skyldur í starfsendur- hæfingunni Skýra út starfs- endurhæfingarferil VIRK í upphafi þjónustu Velja úrræði og námskeið í samræmi við þarfir mínar Sýna heilsufari og/ eða félagslegum aðstæðum skilning Vel Hvorki né Illa 91% 4% 6% 6%5% 5% 7% 89% 87% 90% 4% 6% Ánægja með þjónustu VIRK Ánægðir Hvorki né Óánægðir Meðmælaeinkunn VIRK (NPS) VIRK mælist +62 á kvarðanum -100 +100 NPS reiknast þannig að prósentuhlut- fall þeirra sem gefa einkunn 0-6 er dregið frá prósentuhlutfalli þeirra sem gefa einknn 9-10. Ef hærra hlutfall mælir með þjónustunni er NPS jákvætt en annars neikvætt. -50 50 0 100-100 Að hve miklu eða litlu leyti telur þú að þjónustan og úrræði á vegum VIRK hafi aukið starfsgetu þína? 0% 10% 20% 30% 40% 50% 60% 70% 80% 12% 13% 75%Að miklu leyti Hvorki miklu né litlu Að litlu leyti Að hve miklu eða litlu leyti telur þú að þjónustan og úrræði á vegum VIRK hafi bætt lífsgæði þín? 0% 10% 20% 30% 40% 50% 60% 70% 80% 8% 12% 80%Að miklu leyti Hvorki miklu né litlu Að litlu leyti 90% 5% 5% 18 19virk.is virk.is

x

Ársrit um starfsendurhæfingu

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit um starfsendurhæfingu
https://timarit.is/publication/1412

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.