Bænavikan - 22.11.1958, Blaðsíða 12

Bænavikan - 22.11.1958, Blaðsíða 12
— 12 — lunderni hans endurspeglast fullkomlega í fólki hans, mun hann koma og krefjast þess sem eignar sinnar. .. . „ÞaS eru forréttindi hvers kristins manns og konu, að bíða ekki aðeins komu Drottins vors Jesú Krists, heldur flýta fyrir henni. Hversu fljótt myndi ekki sæði sannleikans vera sáð hvarvetna í heiminum, ef allir þeir, sem játa nafn hans, bæru ávöxt honum til dýrðar. Lokauppskeran myndi þroskast í skyndi, og Kristur myndi koma til að safna saman hinu dýrmæta korni.“ Sama bók, 69. Biðjum þess innilega, að Drottinn hjálpi okkur til að vaxa daglega, þar til við náum vaxtartakmarki Krists-fyllingarinnar.

x

Bænavikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bænavikan
https://timarit.is/publication/1870

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.