Heimili og skóli - 01.10.1946, Blaðsíða 21

Heimili og skóli - 01.10.1946, Blaðsíða 21
HEIMILI OG SKÓLI 115 Settir og skipaðir kennarar. Eftirgreindir skólastjórar og kennarar hafa verið settir eða skipaðir í embætti frá 1. sept. þ. á. að telja: Reykjavík, Austurliæjarskólinn: Arnfinnur Jónsson, skólastjóri. Rannveig Jónasdóttir, kenn- ari. Sveinbjörn Markússon, kennari. Kristjana Steingrímsdóttir, kenxrari. Melaskólinn: Valdimar Össurarson, kennari. Guðmundur H. Pálsson, kennari. Stefán Sig- urðsson, kemrari, Ingimundur Olafsson, kennari. Eaugarnesskólinn: Ragnhildur Sigurbjörns- dóttir, kennari. Guðfinna Guðbrandsdóttir, kemrari. Keflavík: Hermann Eiríksson, skólastjóri. Gleráiþorp: Hjörtur L. Jónsson, skólastjóri. Dalvík: Steingrímur Bernharðsson, skólastjóri. Neskaupstaður: Gunnar Olafsson, skólastjóri. Bamaskólinn á Seyðisfirði: Björn Jónsson. Knútur Þorsteinsson. Oddný Sveinsdóttir. Barnaskólinn á Akranesi: Karl Helgason. Þórshöfn: Jórunn Guðmundsdóttir, kennari. Hellissandur: Þórður Kristjánsson, kennari. Stokkseyri: Sigurþór Halldórsson, skólastjóri. Siglufjörður: Jón Friðriksson, kennari. Ásgerð- ur Stefánsdóttir, kennari. Hrunamannaskólahverfi: Kristján Júlíusson, skólastjóri. Bolungarvík: Gunnlaugur Sveinsson, skóla- stjóri. Ingimundur Stefánsson, kennari. Bildudalur: Kristján Halldórsson, skólastjóri. Ásrún Kristmundsdóttir, kennari. Vestmannaeyjar: Jakobína Jónsdóttir, kenn- ari. Helga M. Einarsdóttir, kennari. Akureyri: Björgvin Jörgensson, kennari. Hveragerði: Hróðmar Sigurðsson, kennari. Grímsnesskólahverfi, H.: Böðvar Stefánsson, skólastjóri. Biskupstungnaskólahverfi, H.: Njáll Þórodds- son, skólastjóri. Arnarnesskólahvexfi: Guðmundur Frímanns- son, kennari. Patreksfjarðarskóli: Ari Gíslason, kennari. Stykkishólmur: Sesselja Konráðsdóttir, skóla- stjóri. Ingibjöig Gunnlaugsdóttir, kennari. Sælingsdalslaug, H.: Jens Guðmundsson, skóla- stjóri. Borgames: Olafur Árnason, kennari. Bessastaðaskólahverfi: Þorgerður Jónsdótlir, skólastjóri. Sandgerði: Aðalsteinn Teitsson, skólastjóri. Einar Jónsson, kennari. Hnífsdal: Magnús Þórarinsson, kennari. Seltjamames: Gunnar Guðmundsson, kennari. Reykjavík (Miðbæjarskólinn): Jónas Eysteins- son, kennari. Suðureyri, Súgandafirði: Olafur J. Olafsson. Reykjavík (Jaðar, heimavistarskóli): Loftur Guðmundsson, skólastjóri. Sveinbjörn Einarsson, kennari. Aðalfundur Kennarafélags Eyjafjarðar var haldinn á Akureyri dagana 28.-29. sept. Auk venjulegra aðalfundarstarfa var rætt um framkvæmd hinna nýju fræðslulaga. Skrift og einkunnir í þeirri grein. Átthagafræði o. fl. í sambandi við átthagafræðina var samþykkt, að félagið beitti sér fyrir útgáfu á hjálpartækjum við kennslu í þeirri grein, og var kosin 5 manna nefnd til að annast undirbúning og framkvæmd- ir. — Kristján Sigurðsson, sem fyrir skömmu er kominn heim frá Svíþjóð eftir tveggja mánaða dvöl þar, sagði fréttir úr för sinni og meðal annars frá kennaratnótum og námsskeiðum, sem hann haíði sótt. — Stjórn félagsins var öll endur- kosin, en hana skipa: Snorri Sigfússon, form., Kristján Sigurðsson, gjaldkeri, og Hannes J. Magnnússon, ritari. Eftirfarandi ályktanir voru m. a. samþykktar á fundinum: Fundur í Kennarafélagi Eyjafjarðar, haldinn á Akureyri dagana 28.-29. sept. 1946, leyfir sér að béina því til fræðslumálastjóra, að eftirfarandi atriði séu höfð í huga, þegar samdar verða reglu- gerðir og námskrár barna- og unglingaskólanna:

x

Heimili og skóli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimili og skóli
https://timarit.is/publication/1878

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.