Heimili og skóli - 01.10.1948, Page 16

Heimili og skóli - 01.10.1948, Page 16
112 HEIMILI OG SKOLI fagnaði því af heilum liug, að íslenzku- kennsla skyldi nú loks verða hafin í Höfn, aðeins var hann í vafa um hæfni sína til þess að takast kennsluna á hendur, sá efi er þo algerlega ástæðu- laus. Þetta var útúrdúr frá frásögninni um hátíðahöldin, en mér fannst til- hlýðilegt að gera grein fyrir því, hvers vegna ég segi frá þessu afmæli, öðr- um dönskum afmælum fremur. í miðju Bendix Hansen og Ólafur Gunnarsson. Til hliða fánaberar og trumbuslagari Skátarnir ltöfðu ekki komið tóm- hentir. Vinir Bendix í Ebekoft höfðu samið lag og kvæði og sungu nú skát- arnir og spiluðu hyllingaróðinn í fyrsta sinn svo að hann heyrði. Skátarnir héldu heim, en aðrir gest- ir komu í þeirra stað. Klukkan 19 komu milli 50 og 60 gestir frá Ebel- toft og sveitinni í kring um sumar- búðina, og var þá setzt að snæðingi. Rafmagnsleiðslan var eyðilögð, svo a’ð við borðuðum við kertaljós. Undir borðum voru haldnar marg- ar ræður fyrir minni Bendix-hjón- anna. Mun ég greina frá aðalefni o o þeirra, því að þær lýsa tilgangi sumar- búðarinnar og hvernig Bendix hefur náð settu marki. Tilgangur sumarbúðanna er að veita veikluðum börnum sex vikna hressandi dvöl á fögrum stað fjarri skarkala borgarinnar. Stefnuskráin leggur aðaláherzluna á líkamlega vel- ferð barnanna. Fyrir þeirri velferð er vel séð á Alhage og því óþarft að ræða hana frekar. Hvernig eru nú drengirnir, þegar þeir korna til Alhage? Upp og ofan eins og gengur, en margir hverjir eru illa uppaldir, fúsir til hrekkja og

x

Heimili og skóli

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimili og skóli
https://timarit.is/publication/1878

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.