Heimili og skóli - 01.12.1950, Blaðsíða 29

Heimili og skóli - 01.12.1950, Blaðsíða 29
GOÐAR BÆKUR Móðir og barn, ómissandi bók íyrir allar ungar konur. Dagur fagur prýðir veröld alla eítir Jón Bjömsson. Skáldsaga þessi fjallar um vandamál líðandi stundar. Bóndinn á heiðinni, Horfnir úr héraði, Hlynir og hreggviðir og Skammdegisgestir. Allt eru þetta þjóðlegar og fróðlegar bækur, ritaðar af ræktarsemi við liðnar stundir. Ættland og erfðir eftir dr. Richard Beck. Eins og nafnið ber með sér, er þetta bók, sem hver hugsandi íslendingur hefur ánægju af að lesa. Forustu-Flekkur, dýrasaga, sem foreldrar ættu að gefa börn- um sínum. BÓKAÚTGÁFAN NORÐRi Úrvals barnabækur Sumar í sveit, eftir Jennu og Hreiðar, með mynd- um. Ut um eyjar, eftir Gunnlaug H. Sveinsson, með myndum. Álíur í útilegu, eftir Eirík Sigurðsson, með mynd- um. Bernskuleikir Álfs á Borg, eftir Eirík Sigurðsson, með myndum. Gvendur Jóns og ég, eftir Hendrik J. S. Ottósson. Gvendur Jóns stendur í stórræðum, eftir Hendrik J. S. Ottósson. Sólrún litla og tröllkarlinn, eftir Gunnlaug H. Sveinsson, með myndum. Komdu kisa mín, vísur og þulur. Ragnar Jóhann- esson tók saman. Teikningar eftir Halldór Pét- ursson, og myndir. Skólarím, vísur eftir krakka í skóla hjá Kára Tryggvasyni, með teikningum eftir 15 ára pilt. Álfar og rósir, eftir Kára Tryggvason, með mynd- um. Skógarævintýri Kalla litla, eftir Jénnu og Hreiðar, með myndum Hlustið þið, krakkar, eftir Valdimar Hólm Hall- stað. Söngljóð barna með teikningum. Ævintýri Fjallkonunnar, tólf ævintýri úr Þjóð- sögum Jóns Árnasonar, með myndum eftir Guðmund Frímann. Við Álftavatn, barnasögur með myndum, eftir Ólaf Jóhann Sigurðsson. Um _ sumarkvöld, eftir Ólaf Jóhann Sigurðsson, með myndum. Stafa- og myndabókin, eftir Stefán Jónsson, (vísur) og Atla Má (myndir). Buffalo Bill berst við Indíána. Ella, eftir Bertha Holst. Gréta, eftir Bertha Holst. Sólskinsárin, eftir Bertha Holst. Hvíti selurinn, eftir Rudyard Kipling. Litli Rauður, eftir John Steinbeck. Prinsessan á Marz, eftir Edgar Rice Burroughs. Svaðilfarir í Suðurhöfum, eftir Perey F. Wester- man. Töfragarðurinn, eftir Frances H. Burnett. Bókaútgáfa Pálma H. Jónssonar

x

Heimili og skóli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimili og skóli
https://timarit.is/publication/1878

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.