Læknaneminn


Læknaneminn - 01.07.1967, Blaðsíða 15

Læknaneminn - 01.07.1967, Blaðsíða 15
LÆKNANEMINN 15 kominn, hvaða tökum verkefnin eru tekin. Hér er máske aðallega spurn- ing um viðhorf, um uppeldi fremur en námsefni. Vísindaleg menntun er í rauninni stórt orð. Það felur ekki aðeins í sér mikil forréttindi, heldur einnig mikla ábyrgð. Vafalaust má skil- greina það með ýmsum hætti. Ég skil það svo, að það merki fyrst og fremst þroskun athyglisgáfu og rökhugsunar, þroskun hæfileikans til að tjá hugsanir sínar skýrt og skipulega, rækt við vöndun í notkun liugtaka til að firra misskilningi og ósamkvæmni, rækt við þann hugs- unarhátt, að telja ekkert fyrirfram fullvíst, og þekking á leiðum til áreiðanlegra heimilda. Það er sitt hvað, þótt saman fari, menntun og lærdómur. Ef til vill er ekkert fremur aðalsmark góðrar menntunar en skyggni á það einfalda í því, sem virðist flókið, vandlæti á heimildir, fordómalaust mat, hófsemi í fullyrðingum, og yfirlætisleysi, sem er sprottið af vitundinni um, að þekkingin er takmörkuð, að sannleikur er í raun réttri afstætt hugtak, að við höfum stöðugt þörf fyrir að vita betur og leita meira. Fyrir mitt leyti tek ég undir með Lessing, að ætti ég völ milli sannleikans og sannleiksleitarinnar, kysi ég heldur — leitina. Þetta er sonur minn, hann er að læra að verða vírus.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.