Læknaneminn - 01.07.1967, Page 34
LÆKNANEMINN
34
búnað, starfsaðstöðu og aðgang að
sérfræðingum.“
Engin ástæða er til að draga
álit nefndarinnar í efa. — Lækna-
nemar hafa þá sérstöðu, að þeir
hafa dvalizt einhvern tíma á flest-
um sjúkradeildum og kynnzt þar
mönnum og málefnum, aðstöðu og
afstöðu þeirra, er þar starfa.
Sumir okkar hafa einnig dvalizt
um skemmri tíma með öðrum
þjóðum. Við höfum því saman-
burð. sem aðrir hafa ekki.
Það er reynsla margra okkar,
að k^nnsluandi o°r fróðleiksmiðlun
burfi ekki að standa í neinu hlut-
falli við aðbúnað á sjúkradeild.
Enmnn efast um, að kennd er
framúrskarandi læknisfræði á
bezt.u spítölum í Skotlandi. bó ekki
vært bar talinn góður aðbúnaður
á Isiandi. og enginn kvartaði und-
an kennslu á barnadeild Lands-
snítalans áður en hún flutti í
Barnasnítala Hringsins, þó vart
mæ+ti snúa sér við vegna brengsla.
Vissulega er margt vel gert, en
hér er ekki ætlunin að gefa hinum
ýmsu deíldum einkunn, þó bað sé
e. t. v. ekki fráleit hugmvnd. Það,
pem skintir meginmáli er áhugi og
kennshi'rleði beirra manna, sem
vinna á siúkradeildum beim, er
siá eiga um kennslu læknanema.
Það er tímabær krafa, að litið
verrii á Landsnítalann í orði og á
hnrði sem kennslustofnun innan
Fáskóia tslands, — að innleiddur
verði andi forvitinnar fróðleiks-
ieitar. a.ndi vísinda og framfara á
öHum deildum snítalans. Gera þarf
láomarkskröfu um gæði hverrar
deiidar, bæðr um aðbúnað starfs-
liðs og siúklinga oq kennslu
læknanema til þess að Háskólinn
geti útskrifað unga lækna með
góðrj samvizku.
Hingað til hefur skort ákveðið
kennsluprógram á sjúkradeildir
og reglulegir fundir, þar sem
læknanemar hafa verið virkir þátt-
takendur, eru undantekning.
Nýlega voru settar reglur á
einni deild Landspítalans um
skyldur stúdenta, og er það lofs-
vert. Læknanemar hafa oft þurft
að leita eftir verkefni og kría fróð-
leik út úr einstaka lækni, sem
tekizt hefur að króa af. Komið
hefur fyrir, að látið er í það skína
að stúdent sé til trafala.
Á kennsluspítala verða allir að
vera virkir kennarar, hvort sem
þeir eru á launum frá Háskólan-
um eða ekki.
Læknar á kennsluspítala eru að
ala upp lækna framtíðarinnar,
þeir eru fyrirmynd stúdentanna.
Þess vegna verður að gera til
þeirra háar kröfur, bæði faglega
og siðferðilega.
Allar siúkradeildir, sem taka að
sér upneldi læknanema, ættu að
hafa skipulega kennslu og verk-
efni. sem stúdentar ynnu að sjálf-
ir. Sjálfstætt starf stúdenta, um-
ræður við kennara og heilbrigð
gagnrýni á báða bóga eykur ekki
aðeins gæði læknamenntunar,
heldur stuðlar það að auknum
persónuþroska og er þetta hvor-
tveggja samanlagt það, sem felst
í orðinu háskólamenntun.
Hér hefur ekki verið haldið á
loft gagnrýni á einhverja eina
sjúkradeild, því víða er pottur
brotinn og ósanngjarnt að vega að
einum fyrir aila.
Augljóst ?r að margt má gera
og sumt án verulegs tilkostnaðar
fjárhagslega.
En við allt framtíðarskipulag
Landspítalans verða bæði heil-
brigðisyfirvöld og Háskóli íslands
að vinna saman svo að við eign-
umst góðan háskólaspítala þjóð-
inni allri til heilla og velfarnaðar.
Karl H. Proppé