Læknaneminn


Læknaneminn - 01.07.1967, Blaðsíða 44

Læknaneminn - 01.07.1967, Blaðsíða 44
LÆKNANEMINN u A. Öþekktar orsakir. 1. Essential (primer eða idio- patiskur) háþrýstingur. B. Þekktar orsakir. 1. Vegna truflana í miðtauga- kerfi (t. d. vegna cerebro vascular áfalla, tumora og og annara sjúkdóma, sem valda aukningu á intra- cranial þrýstingi, skemmdir í medulla oblongata, pons og mesencephalon, t. d. polio, tabes, dysautonomia, og m. fl. 2. Renovascular hypertension. Ýmsir nýrnasjúkdómar geta valdi háþrýstingi, þeir helztu eru: Glumerulonep- hritis acuta et chronica, pyelonephritis, renes chole- cysticae, nephropathiae obstructivae, ischemia í nýr- um, einkum unilateral, t. d. stenosis a. renalis, collagen sjúkdómar í nýrum o. fl. 3. Endocrin orsakir: a. Cushing’s syndrome b. Pheochromocytoma c. Primer aldosteronismus 4. Coarctatio aortae. 5. Toxemia in graviditate Orsök essential háþrýstings er óþekkt en álitið er, að um aukna mótstöðu í arteriolum af óþekktri orsök sé að ræða. Þetta er lang algengasta tegund há- þrýstings eða um 90% (Perera), en mun fara hlutfallslega heldur minnkandi vegna betri greiningar á secunderum háþrýstingi. Ekki er vitað um orsök blóð- þrýstingshækkunar af völdum skemmda í miðtaugakerfi, en lík- lega er um einhverja truflun á regulation homeostasis að ræða. Renovascular háþrýstingur er talinn algengasta orsök secunders háþrýstings eða um 5%. Er því þýðingarmikið að greina þessa or- sök, þar eð stundum er um lækn- anlega sjúkdóma að ræða. Fysio- logisk orsök er talin vera aukin framleiðsla á renini, sem talið er myndast í auknum mæli í ischem- isku nýra eða nýrnahluta. Renin sameinast hypertensinogeni, sem er globulin, framleitt í lifur, og myndar angiotensin, sem talið er hækka blóðþrýstinginn. Einnig hefir renin-angiotensin mekan- isminn áhrif á framleiðslu aldo- sterons í nýrnahettum, en þetta er þó ekki talið hafa höfuðþýðingu. Þó mun vera aukin secretion á aldosteroni í illkynja háþrýstingi (secunder hyperaldosteronismus) og einnig í primer hyperaldoster- onismus, þar sem háþrýstingur er eitt aðaleinkennið. Ekki er vitað um orsök háþrýst- ings í Cushing’s syndroma og er háþrýstingurinn sjaldan svæsinn. í pheochromocytoma er háþrýst- ingurinn a. m. k. í byrjun oft int- ermitterandi eða paroxysmal, og er hann talinn stafa af aukinni myndun á noradrenalini og adrenalini. Oft eru önnur einkenni um adrenalinverkun, sj. er kald- sveittur, órólegur, oft titrandi, skiálfandi og hræddur. Við coarctatio aortae er hækk- aður blóðþrýstingur í efri hluta líkamans, en lækkaður í hinum neðri, Ekki er nákvæmlega vitað, hvort háþrýstingurinn þar er af mekaniskum orsökum, af renal orsökum (ischemia í nýrum eða núlsþrýstingur minnkaður) eða af þessum orsökum sameiginlega. Sjúkdóminn má auðveldlega greina með palpation á púlsation- um í femoralis slagæðum, sem eru minnkaðar og seinni en eðlilegt er. Ef um vafa er að ræða, má mæla blóðþrýsting bæði í hand- og fót- leggjum. Vegna þess hve greining- in er auðveld, aðeins ef femoralis
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.