Læknaneminn


Læknaneminn - 01.07.1967, Síða 48

Læknaneminn - 01.07.1967, Síða 48
LÆKNANEMINN i8 3. Skert nýrnastarfsemi vegna háþrýstings. Ef ákveðið er að meðhöndla sjúklinga með áðurnefnda sjúk- dóma, ber að gæta varúðar í með- ferð. Almenn meðferð: Ekki má gleyma hinni almennu meðferð, ráðleggja sjúklingum að lifa sem reglusömustu lífi, forðast andlegt og líkamlegt álag og spenntum sjúklingum má gefa væg róandi lyf (t. d. phenemal eða Valium). Áður var sjúklingum ráðlagt salt- snautt fæði, en þess er nú minni þörf eftir tilkomu nýrra diuretica, en þó er ráðlegt að láta sjúklinga neyta salts í hófi. Lyf jameðferð: Almennt má segja að lyf jameðferð við háþrýst- ingi sé combinationsmeðferð til að unnt sé að nota sem minnsta skammta af hverju lyfi og þar með sem minnstar aukaverkanir af hverju lyfi fyrir sig. Ekki er unnt að setja neinar fastar reglur um hvernig velja skuli saman lyf, slíkt verður alltaf að meta hverju sinni. Þeir lyfjaflokkar sem not- aðir eru við meðferð á háþrýstingi eru: 1. Diuretica. 2. Rauwolfia lyf. 3. Hydralazin. 4. Methyldopa. 5. Sympaticus blockerandi lyf. 6. Ganglion blockerandi lyf. 1. Diuretica: Af þessum flokki eru mest notuð lyf af thiazid- flokki (chlorothiazid o. fl.). Þau hafa góða diuretiska verkun, en fremur litla hypotensiva verkun per se, en auka verkanir annarra sterkari lyfja. Oft er byrjað á chlorothiazid, 500 mg. 2svar á dag og gefið í um það bil hálfan mán- uð eitt sér. Nægir þetta sumum með vægan háþrýsting, en hjá flestum verður þá að bæta öðru lyfi við. Lyf með svipaða verkun og thiazid lyfin eru einnig notuð, t. d. chlorthalidon (Hygroton), Hydromox, Brinaldix o. fl. Helztu aukaverkanir eru: Hypo- kalemia, en hana má bæta með því að gefa kalium, bezt í upplausn, t. d. sol. kalii citratis 6—7%, eina til tvær matskeiðar 2svar til 3svar sinnum. Síður kalium töflur, þar eða þær leysast illa upp í þörmun- um og geta valdið sárum. Arthrit- is urica eða þvagsýru retentio. Diabetes (geta komið af stað latent diabetes eða gert constat- eraðan diabetes verri). Dermati- tis. Blóðbreytingar (sjaldgæft). 2. Rauwolfia lyf: Næst bæta margir við reserpini, sem hefir lítil áhrif eitt sér. Þetta er bezt hjá spenntu fólki með tachycardi. Lyfið verkar centralt og minnkar áhrif katekolamina á æðaveggina, einnig er vagusverkun. Aukaverkanir: Meinlausar aukaverkanir eru nefstífla, slapp- leiki, aukin matarlyst og aukn- ing á magasýrum. Verri auka- verkanir eru depressio mentis með sjálfsmorðshættu og impot- ens. Dosis er t.d. 0,25 mg X 3 í 3 vikur, síðan 0,1 mg X 2-3. Við hypertensiv erisum má nota 1-2 mg i m. 3. Hydralazin (Apresoline): Oft notað sem lyf no. 2. Verkar líklega bæði centralt og perifert, veldur vasodilatation og tachy- cardi (gott með reserpin, sem veldur bradycardi) og þess vegna ekki ráðlegt við angina pectoris. Eykur blóðstreymi um nýru og því sérlega gott við byrjandi nýrna- bilun. Helztu aukaverkanir eru höfuðverkur (algengur), dermat- itis, arthritis og lupus erythema- tosus diss. syndrome (sjaldgæft, helzt við háa skammta). Dosis: Byrjað er venjulega með 10
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Læknaneminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.