Læknaneminn


Læknaneminn - 01.07.1967, Qupperneq 62

Læknaneminn - 01.07.1967, Qupperneq 62
62 LÆKNANEMINN mr '3 eildiPGT] Fuiulur í F.L. 7.3. ’67. Fundarefni: Kennslumál. Fyrstur talaði Guðrnundur Sigurðsson, en hann rakti sögu lækna- kennslu á Islandi og endaði á ]:ví að rifja upp komu dr. Arne Martlúnsens hingað á árinu 1965. Næst talaði Karl Proppé um tillögur Marthinsens og sagði hann Kennslumálanefnd sammála tillögunum í öllum aðalatriðum. Næst- ur talaði Sigurður Friðjónsson og ræddi málið á breiðum grundvelli. Hann taldi mikilsvert að eftirtaldar breytingar verði gerðar: 1. Minnka vinnuálag prófessora og dósenta. 2. Veita meira fé til kennslunnar. 3. Koma upp góðu bókasafni. Eftir þetta urðu iangar og skemmtilegar umræður urn málið og tóku tii máis læknanemar úr öllum hlutum. Kennslumálanefnd svaraði fjölda fyrirspurna og athugasemda. Fundinn sóttu um 60 manns. Árshátíð F.L. var haidin 10.3. '67. Fyrsti liður á dagskrá árshátíðar, var fundur þar sem Ólafur Björnsson læknir á Hellu flutti erindi, sem birt er á öðr- um stað í þessu blaði. Fundur þessi var vel sóttur að vanda og mjög góður rómur gerður að erindinu. Næst á dag- skránni var, að Jóhann Hafstein dóms- málaráðherra, hélt læknanemum boð í ráðherrabústað, en þar va.r spjallað um heilbrigðismálin. Um kvöldið va.r síðan samkoma i Þjóðleiiihúskjallaran- um, og var hún mjög vel sótt af læima- nemum úr öllum hlutum. Gestir féla.gs- ins voru læknar þeir, sem tekið höfðu þátt í fundum árið áður. Einnig voru þar Páll Gíslason yfirlæknir, sem fiutti ræðu kvöldsins og Ian Fraser, forseti I.F.M.S.A. Matur og vín brögðuðust vel, og dagskrá kvöldsins var vel heppnuð. Árshátíð þessi var óvenju vel sótt og þótti takast með ágætum. Fundur í F.L. 12.3. ’67 í Doinus Medica Gestur þessa fundar var Ian Fraser, lraknanemi frá Edinborg, sem er nú forseti Alþjóðasamtaka Læknanema, I.F.M.S.A. Fund þennan sóttu aðeins 10 læknanemar og va.r skaði að fleiri skyldu ekki sjá sér fært að mæta. Fraser flutti erindi um málefni samtak- anna og lýsti fyrst stofnun þeirra 1951 og þróun síðan. Þá talaði hann um hina árlegu fundi samtakanna og nú- verandi starfsemi sem er talsvert fjöl- þætt. Fraser gaf mjög lifandi og skýra lýsingu á I.F.M.S.A. og var sú lýsing bæði fróðleg og skemmtileg. Frá heim- sókn Frasers til Islands er sagt á öðr- um stað i þessu blaði. Fundur I F.L. 14.3. ’67. Efni fundar- ins var „Antibiotika og infektionir á sjúkrahúsum1', en flytjandi var Arin- björn Kolbeinsson. Fyrst ræddi Arin- björn um infektionir almennt, bakteríur í greftri, hálsi, mænuvökva, þvagi og hráka. Síðan ræddi hann um antibiotika þau sem rnest eru notuð, en lýsti einnig nýju, mikilvægu lyfi, cephaloridin. Að lokum ræddi Arinbjörn um sjúkrahúsa- infektionir, misnotkun lyfja og algeng- ustu bakteríur á sjúkrahúsum. Á eftir svaraði Arinbjörn fjölda fyrirspurna. Stúdentai'áðskosningar fóru fram í apríl og var sjálfkjörið. Aðalmenn eru Edda Björnsdóttir og Guðjón Magnús- son, en varamenn Björn Árdal, Ólafur Guðmundsson, Hans Óiafsson og Árni Þórsson. Fundur í F.L. 21.4. ’67. Efni: Symposi- um de morbi vasculosi cerebri. Revisor fundarins var dr. Gunnar Guðmundsson. Fundurinn hófst á því að Hjörtur Páls- son stud. mag., las þrjú ljóð við mikinn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Læknaneminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.