Læknaneminn


Læknaneminn - 01.07.1967, Síða 63

Læknaneminn - 01.07.1967, Síða 63
LÆKNANEMINN 63 fögnuð fundarmanna. Nú var tekið fyr- ir efni fundarins og hófst það með því að Pálmi Frímannsson talaði um ana- tomiu heilaæða. Næst talaði Haraldur Briem um fysiolog'iu heilaæða, blóð- streymi og orkuþörf heilans. Næst tal- aði Þórarinn Arnórsson um patologiu, en allir notuðu þeir félagar myndir til skýringa. Næst talaði Gunnar Sigurðs- son um einkenni, greiningu og meðferð. Að lokum lýsti Sigurður Friðjónsson 4 tilfellum. Revisor tók nú til máls og var mjög ánægður með erindin. Hann lagði áherzlu á sumt, bætti öðru við og svaraði síðan mörgum fyrirspurnum. M. J. II. hluti: Eftirtaldir stúdentar luku miðhlutaprófi: Björgvin M. Óskarsson Guðmundur B. Jóhannsson Gunnar Þór Jónsson Halldór Baldursson Jakob Úlfarsson Kristján T. Ragnarsson Páll Eiríksson Unnur B. Pétursdóttir. I. hluti. Þessir luku fyrsta hluta prófi: Árni V. Þórsson Arve Bang-Kittilsen Einar M. Valdimarsson Grétar Guðmundsson Guðjón Magnússon Gunnar Wiig Hildur Viðarsdóttir Ingunn H. Sturlaugsdóttir Jóhann H. Jóhannsson Jóhann R. Ragnarsson Jón Friðriksson Kirsti H. Óskarsson Leifur N. Dungal Lúðvík Ólafsson Ólafur Ólafsson Óskar Jónsson Sigurður V. Sigurjónsson Sigurjón B. Stefánsson Stefán J. Helgason Viðar Strand Þórir Dan Björnsson. Upphafsprófin: Á s.l. hausti innrituðust 69 stúdentar í læknadeild (tannlæknadeild ekki talin með), 9 þeirra hættu fljótlega í deild- inni en 8 „verteruðu" yfir í læknis- fræði á haustmisserinu, þannig að end- anleg tala 1. árs manna við 68. Almenn líffærafræði. Prófið þreyttu 56 stúdentar, en af þeim stóðust það 31. Verkefni voru: 1) Trefjar (fibres) í bandvef og myndun þeirra, 2) Mænu- taugar, uppruni og tilhögun þeirra. Efnafræði: Til prófs innrituðust 70, 6 mættu ekki, en 34 náðu prófinu. Allmargir þeirra sem stóðust aðelns annað prófið vorið ’66 náðu nú hinu prófinu. Aðeins 17 stúdentar, sem innrituðust í deildina haustið 1966, náðu nú báðum undirbúningsprófunum og af þeim voru 2, sem endurinnrituðust s.l. haust. V. H. Embættispróf fóru fram s.l. vor með sama sniði og áður. Verkefni í skriflegri lyflæknisfræði var hypertensio arterialis, en í skriflegri handlæknisfræði æxli í brjósti.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Læknaneminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.