Læknaneminn - 01.07.1967, Síða 82
82
LÆKNANEMINN
Við meiri háttar geðtruflanir, þar á meðal geðklofa
getur Anatensol hjálpað sjúklingum
til að yfirstíga þá örðugleika,
sem fylgja afturhvarfi til eðlilegra lífshátta
utan sjúkrahúsa.
Anatensol getur jafnvel bætt öldruðum geðsjúklingum,
því að það hefur, ólíkt öðrum fentiazin- lyfjiun,
litla eða enga róandi verkun,
og eðlileg viðbrögð haldast.
Meðal annarra kosta lyfsins er langvarandi verkun,
svo að venjulega nægir að gefa það einu sinni á dag,
og blóðþrýstingurinn lækkar ekki,
þar eð lyfið hefur ekki áhrif
á dultauga- né blóðrásarkerfi.
Anatensol vörumerki
Anatensol
veitir geðsjúklingum
tækifæri til að vinna aftur
á eðlilegan hátt
Við bráða geðsýki má gefa
allt frá 5 mg til 30 mg#
af Anatensol á dag.
Venjulegur viðhaldsskammtur er
2,5 mg til 15 mg* á dag
í einum skammti eða skiptum.
* Við stærri dagskammt en 10 mg
þarf oftast að gefa
anti-Parkinson-lyf jafnframt.
Anatensol:
Flufenazin klóríð.
Fæst sem töflur
á 5, 2,5 og 1 mg
og elixir
með 2,5 mg/5 ml.