Læknaneminn


Læknaneminn - 01.12.1968, Blaðsíða 26

Læknaneminn - 01.12.1968, Blaðsíða 26
26 LÆKNANEMINN Þórir Dan Bjömsson, stud. med.: Mengun andrúmslofts Á síðari árum hafa menn vakn- að til umhugsunar um þau áhrif, sem maðurinn hefur á umhverfi sitt, og þær afleiðingar, sem þau kunna að hafa á framþróun lífs. Þessi áhrif eru af mörgum ólíkum toga spunnin, t.d. geislanir og efna- mengun, ofveiði og skordýraeyð- ing, svo eitthvað sé nefnt. Flest þeirra standa á einhvern hátt í sambandi við viðleitni mannsins til betri efnalegrar afkomu og meiri þæginda. Mönnum hættir til að vanmeta hættur þessara áhrifa, þar eð hinar ýmsu afleiðingar koma iðulega ekki fram fyrr en löngu seinna. „Maðurinn hefur glatað hæfileikanum til að sjá fyrir afleiðingar gerða sinna. Að lokum mu'.i hann tortíma jörð- inni“, sagði mannvinurinn Albert Schweitzer. Þetta eru holl varnað- arorð. Síðustu fimmtíu árin eða svo hefur mengun andrúmsloftsins aukizt verulega. Höfuðástæðurnar eru þrjár: vaxandi iðnaður, sér- staklega efnaiðnaður, stækkun borga og gífurleg fjölgun öku- tækja. Náttúran sjálf orsakar einnig mengun á andrúmslofti, fyrst og fremst með hafúða, jarð- efnaryki og gosgufum. I þessari Mér finnst lífið nokkuð gott, ef ekki er allt of mikið moldrok. Steinn Steinarr, 1941. grein verður megináherzla lögð á þá mengun, sem maðurinn er valdur að, og heilsuspillandi áhrif hennar, en aðeins stuttlega verður minnzt á mengun af völdum nátt- úruíyrirbæra, enda hefur sá þátt- ur langtum minni þýðingu frá læknisfræðilegu sjónarmiði, en einmitt út frá því sjónarmiði er greinin skrifuð. Leitazt verður við að gera grein fyrir því, hvaðan hin mengandi efni eru einkum upp- runnin og um hvaða efni er helzt að ræða. Örlítið verður komið inn á hugsanlegar varúðarráðstafanir gegn mikilli mengun. Einnig verð- ur nokkuð rætt um veðurfræðileg viðhorf til frekari glöggvunar á viðfangsefninu. Það má vafalaust skilgreina hug- takið mengun andrúmsloftsins á ýmsa. vegu eftir því, hvaða sjón- armið eru höfð í huga. Mesta þýð- ingu hlýtur samt sú sldlgreining að hafa, sem hefur til viðmiðunar áhrifin á lifandi verur. Hér verð- ur eftirfarandi skilgreining notuð: Með mengun andrúmsloftsins er átt við breytingar á efnasamsetn- ingu þess, þ.e. tilkomu nýrra frum- efna eða sameinda, eða þær breyt- ingar á styrkleika fyrirverandi efna, sem teljast hættulegar heilsu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.