Læknaneminn


Læknaneminn - 01.12.1968, Qupperneq 31

Læknaneminn - 01.12.1968, Qupperneq 31
LÆKNANEMINN 31 tökum í Los Angeles, og sérstakt tillit er tekið til útblásturslofts ökutækja (Linville, Holmes o g Kanter, 1960). stofnunar Háskólans daglegar mælingar á geislavirkni í andrúms- lofti og mánaðarlegar mælingar á geislavirkni í úrkomu. Tafla 3 Mengar Heildar- magn TJtblásturs- loft Kolvatnsefni 1400 900 (lágmark) Önnur lífræn sambönd 200 30 Köfnunarefnisoxíð 700 430 Kolmómoxíð 5400 4200 Brennisteinstvíoxíð 500 50 Geislavirkt ryk. Mengun af völd- um úrfalls geislavirks ryks hefur töluverða sérstöðu meðal þeirra flokka, sem eru af manna völdum, þar eð hann er einkum tengdur hemaðarlegum sjónarmiðum. Einnig er mengun af þessu tagi ólíkrar náttúru. Náttúruleg geisla- virk efni hafa að vísu alltaf verið í andrúmsloftinu, en í mjög litlurn mæli. Venjulega finnst snefilmagn af radon og klofnunarþáttum þess, C-14 og K-40. í Bretlandi er áætlað, að ár- legur náttúrulegur meðalgeisla- skammtur hins almenna borgara sé alls um 0,1 rad, og af því er að- eins Vioo hluti af völdum radons í lofti. Flestir klofnunarþættir í kjarnorkusprengingum eru mjög skammlífir og hverfa fljótt úr andrúmsloftinu við úrfall og með regni. Höfuðundantekningin er strontium-90, sem hefur helming- unartímann 28 ár. Sprengikraftur- inn þeytir kjamaleifum allt upp í heiðhvolfið. Loftstraumar þar efra bera svo rykið með sér um alla jörðina. Síðan 1958 hafa hérlendis verið gerðar á vegum Eðlisfræði- IH. VEÐURFKÆÐILEG VIÐHORF. Hér verður lauslega drepið á nokkur atriði innan veðurfræðinn- ar, sem hafa þýðingu, þegar rætt er um mengun loftsins. Ryk gegnir þýðingarmiklu hlut- verki í myndun ský- og regndropa. Nærri öld er nú liðin, síðan menn gerðu sér það fyrst Ijóst, að þétt- ing vatnseims í lofti skeður aðeins, þega,r sérstakir kjarnar eru til staðar, sem vatnsdropamir mynd- ast uta.n um. En það er ekki aðeins ryk, sem verkar sem þéttikjamar (condensation nuclei), heldur einnig vatnssogandi (hygróskóp- ískir) vökvar eins og saltpéturs- sýra og brennisteinssýra, enn- fremur hleðsludreifðar (pólaríser- aðar) lofttegundir. Sýnt hefur ver- ið fram á, að allar agnir af stærð- unum milli 10-7 og 10~5 cm geta virkað sem þéttikjamar. Til þess að mynda ský þarf a.m.k. 300-500 kjama í hverjum cm3. Líklega era saltagnir langalgengustu þétti- kjarnarnir. Aðrir helztu þétti- kjarnar koma frá reykháfum íbúð- arhúsa og verksmiðja, útblásturs-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Læknaneminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.