Læknaneminn


Læknaneminn - 01.12.1968, Qupperneq 37

Læknaneminn - 01.12.1968, Qupperneq 37
LÆKNANEMINN S 7 b) þar sem nota þarf eldsneyti til upphitunar, verði reynt að koma á fót upphitunarmiðstöð fyrir tiltekið svæði; 2) aðgerðir til að minnka magn myndaðra menga: a) settar verði lágmarkskröfur til eldsneytis, sérstaklega m.t.t. brennisteinsinnihalds; b) hvar sem brennsla fer fram, verði reynt að hafa hana sem fullkomnasta; c) reynt verði að hreinsa sem mest reyk úr reykháfum bygg- inga og útblástursrörum öku- tækja, áður en hann berst út í andrúmsloftið, með þar til gerðum tækjum; 3) almenn fræðsla. VI. LOKAOKÐ. 1 upphafi þessara lokaorða dreg ég saman það helzta, sem um var rætt í þessari grein: 1) nefnt var, að mengun andrámslofts fer nú vaxandi og hverjar eru helztu or- sakir, 2) hugtökin mengun and- rúmsloftsins, mengir og mengun- arvaldur voru skilgreind, 3) nefnd- ir voru helztu flokkar mengunar- valda og þeim skipt í tvo höfuð- flokka eftir því, hvort þeir eru af völdum manna eða náttúrufyrir- bæra, 4) undir veðurfræðilegum atriðum var rætt um þéttikjarna, fallhraða dustagna og ,,smog“, 5) rætt var um heilsuspillandi áhrif mengunar og hættum af hennar völdum skipt í þrennt, 6) tekið var fram, að sú mengun, sem mað- urinn orskar, hefur langtum meiri eiturefnafræðilega þýðingu, 7) minnzt var örlítið á eftirlit og hugsanlegar varúðarráðstafanir gegn mikilli mengun. Hvemig standa svo málin hér á landi? Síðustu árin hefur bifreið- um fjölgað hér mikið, en, enn sem komið er, er hér lítið um meng- andi iðnað. Jarðhiti er nýttur til upphitunar húsa í Reykjavík, Sauðárkróki, Ólafsfirði, Seifossi, Hveragerði og auk þess víða í strjálbýli. Annars er víðast notuð olíukynding. Mengun lofts hér á Reykjavíkursvæðinu er því líkleg- ast, eins og sakir standa, að lang- mestu leyti frá útblásturslofti öku- tækja. Það má áætla lauslega, hversu mikið magn berst þannig daglega út í andrúmsloftið. Áður var nefnt, að bílaf jöldi í Los Ange- les 1960 hefði verið um 3.5 millj. Segjum, að bílafjöldi hér í Reykja- túk sé nú á að gizka 18.000, þ.e. um það bil y2()0 hluti af bílafjöld- anum í Los Angeles. Gerum svo ráð fyrir því, að hér sé hvert öku- tæki að jafnaði mun minna notað en þar. Lítum svo aftur á töflu 3 (frá 1960), seinni helminginn. Þá getum við fengið hámarksstærðar- gráður í smálestum af því menga- magni, sem best hér daglega út í andrúmsloftið: kolvatnsefni 4.5, köfnunarefnisoxíð 2,1, kolmónoxíð 22, brennisteinstríoxíð 0,25. Mér er ekki kunnugt um, að gerðar hafi verið reglulegar at- huganir hérlendis á mengun and- rúmslofts, en full ástæða er til að ætla, að um litla mengun sé að ræða, bæði vegna þess, að tiltölu- lega lítið af mengandi efnum berst hér út í andrúmsloftið. og vegna hins, að veðurfari er hér þannig háttað, að lítil kyrrstaða er á loft- inu. Það er því ekki ástæða til að ætla, að mengun andrúmslofts eigi nokkurn umtalsverðan þátt í aukn- ingu lungakrabbameins hérlendis. 1 mörgum stórborgum erlendis er mengun andrúmslofts orðin mik- ið vandamál. Mikil mengun sam-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Læknaneminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.