Læknaneminn


Læknaneminn - 01.12.1968, Qupperneq 43

Læknaneminn - 01.12.1968, Qupperneq 43
LÆKNANEMINN 43 aðstæður. Eiginlega er þó notkun þeirra aðeins með tvennum hætti. Annaðhvort er þeim skotið inn á milli rótar og tannbeins og þeir notaðir sem fleygar — þá eru þeir með svo þunnu blaði, að hægt á að vera að þrýsta þeim sitt á hvað meðfram rótinni og losa hana þannig upp úr beðnum -— eða þá að lyftararnir eru líkastir sterk- byggðum vogarstöngum, sem oft með ærnu átaki — og með því að nota kjálkabeinsbrúnina sem vog- arás — spenna rótina upp úr beðnum. Þessir lyftarar eru með hvössum oddi, sem stingast á svo djúpt í rótina, að hægt sé að vega hana upp á þeirri festingu. Þeir eru einkar hentugir, ef hægt er að stinga hvössum oddinum niður í tóman tannbeð, er liggur næst brotinu. Milligerð rótanna er síð- an spænd upp af hvössum oddi lyftarans, þar til hann nær taki á rótinni sjálfri. Oft er þörf ærinna átaka við þessar aðgerðir og því meiri kröftum, sem beitt er við aðgerðina, því meiri hætta er á verkjum og blæðingueftirá.Hvim- leið eftirköst eftir tannútdrátt, svo sem verkir, blæðingar, bólgur og fleira, stundum með hita upp undir 38 stig, eru alltíð. Það jafn- vel þótt — að því er manni virð- ist — útdrátturinn hafi verið ósköp meinleysislegur. Stundum verður sjúklingurinn jafnvel fár- veikur með allt upp undir 40 stiga hita, án þess að maður hafi gert sér grein fyrir, að slíks væri að vænta. Ekki eru þetta þó talin hættuleg fyrirbæri nú á dögum og mun vart þörf að segja læknanem- um, hvernig við skuli bregðast. Læt ég svo hér staðar numið og óska að lokum Læknanemanum giftu og gengis. Notkun vogarstangarlyftara.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Læknaneminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.