Læknaneminn


Læknaneminn - 01.12.1968, Blaðsíða 45

Læknaneminn - 01.12.1968, Blaðsíða 45
LÆKNANEMINN voru í fæðingu við óm frá söng og píanóleik Fornixbúa. Enda þótt oft sé glatt á hjalla í bústað læknanema, eru þeir áhugasamir í náminu. Það var mér framandi að sjá, hversu mikið tillit var tekið til lækna- nema, einnig hvemig skipulag allt miðaðist við kennsluna. Fyrirlestrar voru á hverjum degi, svo og kennsla í smáhópum, þar sem fjórir eða fimm nemendur fylgdu prófessor eftir á deildum, við uppskurði og á polyklinik. Á polykiinik, þangað sem allir sjúklingar koma, bæði ambulant og þeir, sem leggjast inn, fá læknanemar æfingu í að gera gynecologiskar skoðanir og gera tillögur um rannsóknir og meðferð á sjúklingum. Læknanemar bera ábyrgð á öllum eðlilegum fæðingum. Hæfilegt þykir, að hver um sig taki á móti tuttugu börnum. Þeir skoða konurnar við komu, skrá sjúkraskýrslu, fylgjast með gangi fæðingar, taka á móti barninu og sauma episiotomiu, ef þess er þörf, undir eftir- liti amanuens, sem svarar til kandidats hér. Þess er krafizt, að lækna- nemar fylgist vel með afbrigðilegum tilfellum, svo sem keisaraskurð- um, tvíburafæðingum, sitjandafæðingiun o.s.frv. Þeirri kröfu til trygg- ingar skulu þeir merkja við jafnóðum á töflu þau tilfelli, sem þeir hafa fylgzt með, og taflan kemst að lokum undir hendur prófessora. Að prófum loknum á áðurgreindum kursus halda nemendur í skemmti- ferð. Með styrkveitingu er þeim gert kleift að leigja sér flugvél. Venju- lega er haldið til Hamborgar og skemmt sér í nokkra daga undir leið- sögu prófessors Vara, sem átti miklum vinsældum að fagna meðal nemenda.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.