Læknaneminn


Læknaneminn - 01.12.1968, Blaðsíða 56

Læknaneminn - 01.12.1968, Blaðsíða 56
56 LÆKNANEMINN geta truflað ræktun sýkla. Vefja- sýni, sem tekin eru við opera- tionir til sýklarannsókna, eru að sjálfsögðu alltaf tekin ,,aseptisk“, en stundum er þess ekki gætt nógu vel, að sýklaeyðandi efni komist ekki að sýninu. Þegar um sérstakar sýklarannsóknir er að ræða, er ætíð æskilegt og stund- um alveg nauðsynlegt, að læknir hafi samband við rannsóknastof- una, áður en slík sýni eru tekin, til þess að ráðgast um töku þeirra og sendingu á rannsóknarstað. Ef taka skal vessa úr sári fyrir sýklarannsóknir (t. d. „Dunkel- feld mikroskopi“ á syphilis) er heppilegt að nota hárpípu úr gleri (capillary pipette) til þess að draga upp sáravessa, eftir að þrýst hefur verið utan að sárinu, til þess að vessinn komi fram í botni þess. Glerrörinu er síðan hægt að loka í gasloga, áður en það er sent til rannsóknar. Blóð til mótefnamælinga er hentugast að taka í dauðhreins- að glas, sem hægt er að loka tryggilega. Enginn storkuvari er settur saman við blóðið, og yfirleitt er nægilegt að taka 8 ml. af blóði fyrir flestar mótefnamæl- ingar, sem nauðsynlegt er að gera samtímis á einum sjúklingi. Ef um stutta vegalengd er að ræða til rannsóknastofu, er hægt að senda blóðið óskilið. Blóðsýni mega aldrei frjósa, og í sumum tilvikum mega þau ekki kólna niður fyrir stofu- hita. Ef sýni á að sendast langan veg, t.d. í pósti, er hætt við að blóðið hæmolyserist vegna hnjasks og hristings og verði óhæft til mót- efnamælinga. I slíkum tilfellum er nauðsynlegt að skilja blóðið og senda blóðvatnið eitt. I töflu I er skýrt frá helztu sýni- tökum, sem henta við nokkur ákveðin og algeng sýkingaform, en aðferðum við sýnitökumar hefur verið lýst hér að framan. Taka sýnis og sending til rann- sóknastofu er upphaf rannsóknar. Niðurstaða getur oltið á því, hvernig þetta verk er unnið. Hér gildir vissulega hin góðkunna regla, að „lengi býr að fyrstu gerð“. Helztu heimilclir. Ernest Jawetz, Review of Medical Micro- biology 1964. Robert Cruikshank, Medieal Microbio- logy 1965. W. Robert Bailey, Diagnostic Microbio- logy 1966. William Burrows, Textbook of Microbio- logy 1963. # Óskar: „Pabbi, fæ ég krónu, ef ég segi þér, hvað maðurinn í bakaríinu sagði við mömmu í dag?“ Pabbinn: „Fráleitt. (Þögn). Jæja þá, hér er króna. Hvað var það?“ Óskar: „Nokkur vínarbrauð í dag, frú?“ # Presturinn var vanur að skrifa ræður sínar og leggja þær á púltið á prédikunarstólnum strax á laugardögum. Hringjaranum var í nöp við prestinn og ákvað að gera honum grikk. Hann fór því út í kirkju einn laugardag og tók síðasta blaðið af ræðunni. Sunnudagurinn kom og presturinn var að enda ræðuna: „Þá sagði Adam við Evu,“ sönglaði presturinn. „Eee —- hm —, hér vantar ábyggilega blað.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.