Læknaneminn


Læknaneminn - 01.07.1973, Side 9

Læknaneminn - 01.07.1973, Side 9
12 vikna fóstur. TVÆR LÖGGJAFIR Hér að neðan er lausleg samantekt og samanburður á lielztu atrið- um núgildandi löggjafar annars vegar og hins vegar lillögum þeim að nýjum lögum sem samdar hafa verið. Tillögur þessar verða að öllu forfallalausu Iagðar fyrir Alþingi í haust. Vi/jíi liifigjöfin Ráðgjöf Veita skal fræðslu um kynlíf og siðfræði kynlífsins á skyldunáms- stigi í skólum landsins. Skylduráðgjöf Konu, sem óskar eftir abort verður gert að taka við fræðslu um hugsanlega áhættu samfara aðgerð, og hvaða félagsleg aðstoð stendur til boða. Gamla liiggiöfin Ráðgjöf Oðrum en læknum er óheimilt að fræða um getnaðarvarnir. Skylduráðgjöf Engin ákvæði. 8 vikna fóstur. Tilefni fóslureyðinga a) ósk konu b) heilsufarsástæður móður c) hætta á vanskapnaði eða erfða- sjúkdómi d) ef sjúkdómur, líkamlegur eða andlegur dregur úr getu lil að ala barnið upp e) félagslegar ástæður f) æska eða þroskaleysi móður g) nauðgun o. þ. h. Meðferð umsókna Umsókn konu og greinargerð Tilefni fóstureyðinga a) heilsufarsáslæður móður b) hætta á vanskapnaði eða erfða- fylgju c) félagslegar ástæður d) ef viðkomandi er fáviti eða varanlega geðveikur, eða hakl- inn öðrum alvarlegum lang- varandi sjúkdómum, og gild rök liggja til þess að hann geti ekki með eigin vinnu alið önn fyrir sjálfum sér og af- kvæmi sínu e) nauðgun Meðferð umsókna Skrifleg röksludd greinargerð 5 læknaneminn

x

Læknaneminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.