Læknaneminn


Læknaneminn - 01.07.1973, Side 17

Læknaneminn - 01.07.1973, Side 17
AÐ EIGA BÖRIV Þegar talað er um að veita konunni frelsi til að velja um, hvort hún vilji ala barn eða ekki, þá þarf að búa svo um, að konan eigi raunveru- lega tveggja kosta vöi. Það er stór spurning, hvort ung, ógift stúlka hef- ur félagslegt frelsi eins og málin standa í dag. Við munum hér rekja nokkra þætti, sem eindregið mæla gegn því að stúlka, sem halda vill hlut sínum í þjóðfélaginu, geti átt barn. 1. Bein fjárútlát. 2. Minnkaðir atvinnumöguleikar. 3. Útilokun frá námi. 4. Verðfall á hjónabandsmarkaði. 5. Húsnæðisvandræði. 6. Biðlistar barnaheimilanna. 7. Kunnáttuleysi um barnauppeldi. Beinn íjnrhaffsleyur UostnuSur tnóður fyrstu uldursár btirnsins Móðir missir þrjá mánuði úr vinnu, það er a. m. k. kr. 75 þúsund. Kostnaður af fötum, mat, sængurfalnaði, barnavagni o. fl. o. fl. er a. m. k. 65 þúsund. Ef ættingjar geta ekki passað, verður stúlkan að greiða barnagæzlu í 9 mánuði þetta ár. Það kostar a. m. k. 7 þúsund á mán- uði, alls 63 þúsund. Samtals verða þessir þættir kr. 203 þúsund. Tekjur stúlkunnar umfram það, sem hún áður hafði, verða: fjöl- skyldubætur kr. 13 þúsund, meðlag kr. 50 þúsund, mæðralaun kr. 9 þúsund, samtals 72 þúsund. Nettókostnaður móður við að eignast barn er því ca. 130 þúsund. Atvinnumöguleikur Atvinnurekendur vilja ógjarnan ráða jmngaðar stúlkur í vinnu í fyrsta lagi er það beinl tap fyrir atvinnurekanda að missa um tíma Jrjálfaðan starfskraft og þurfa jafnvel auk þess að greiða laun í hálfan mánuð eins og er í sumum samningum. Hollensku ndressun frá SIAIi. Groot Hertoyinneluun 49 lluuy. Hollund. Móttökustjóri er: Truus Van Bkederode, sími: 70399850. ur farið utan til aðgerðar og kom- ið síðan með læknabréf frá við- komandi klínikk. Til gamans birt- um við hér eitt þessara bréfa, - á bls. 11 frá Parkview Clinic, en það var einmitt staðurinn sem SINE mælti áður með. - Nauðsynleg skjöl í Hollandi: Bréf frá lækni, ]>ar er staðfest er, að ekkert læknisfræðilegt mæli á móli aðgerð, og að læknirinn vilji annast stúlkuna, þegar heim er komið. Þær stúlkur, sem ekki eru lögráða þurfa að sýna sam- þykki foreldra. læknaneminn 13

x

Læknaneminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.